Sálmur 91 - Englakór frá himnahöll 1. nóvember 2011 00:01 Englakór frá himnahöll hljómar yfir víða jörð. Enduróma fold og fjöll, flytja glaða þakkargjörð. Gloria in excelsis Deo. Gloria in excelsis Deo. Hirðar, hví er hátíð nú, hví er loftið fullt af söng? Hver er fregnin helga sú, er heyrir vetrarnóttin löng? Gloria in excelsis Deo. Gloria in excelsis Deo. Kom í Betlehem er hann, heill sem allri veröld fær. Kom í lágan, lítinn rann, lausnara þínum krjúptu nær. Gloria in excelsis Deo. Gloria in excelsis Deo. Jólahald Jólatónlist Mest lesið Sálmur 568 - Með gleðiraust og helgum hljóm Jól Fjölskyldan sameinast á aðventunni Jól Jóladádýr með súkkulaðisósu Jól Vandræðalega mikið jólabarn Jól Súkkulaðibitadraumur Jólin Af jólasveinum allra heima Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 3. desember Jól Heimagerður brjóstsykur Jól Jólalag dagsins: Hátíð í bæ með Hauki Heiðari í Diktu Jól Smáréttir sem gleðja bragðlaukana Jól
Englakór frá himnahöll hljómar yfir víða jörð. Enduróma fold og fjöll, flytja glaða þakkargjörð. Gloria in excelsis Deo. Gloria in excelsis Deo. Hirðar, hví er hátíð nú, hví er loftið fullt af söng? Hver er fregnin helga sú, er heyrir vetrarnóttin löng? Gloria in excelsis Deo. Gloria in excelsis Deo. Kom í Betlehem er hann, heill sem allri veröld fær. Kom í lágan, lítinn rann, lausnara þínum krjúptu nær. Gloria in excelsis Deo. Gloria in excelsis Deo.
Jólahald Jólatónlist Mest lesið Sálmur 568 - Með gleðiraust og helgum hljóm Jól Fjölskyldan sameinast á aðventunni Jól Jóladádýr með súkkulaðisósu Jól Vandræðalega mikið jólabarn Jól Súkkulaðibitadraumur Jólin Af jólasveinum allra heima Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 3. desember Jól Heimagerður brjóstsykur Jól Jólalag dagsins: Hátíð í bæ með Hauki Heiðari í Diktu Jól Smáréttir sem gleðja bragðlaukana Jól