Rokkprófið - Aðalbjörn í Sólstöfum vs. Regína Ósk 24. nóvember 2011 11:00 Aðalbjörn Tryggvason, söngvari Sólstafa, og Regína Ósk söngkona. SPURNINGAR 1. Hefurðu aflýst tónleikum vegna eymsla í hálsi?2. Hljómsveitarrútan bilar á ferð um mið-Evrópu. Hvað gerir þú?3. Hvenær varstu síðast handtekinn?4. Áttu óskilgetin afkvæmi í fleiri en fimm sýslum á Íslandi?5. Ertu með nafn fyrrverandi elskhuga húðflúrað á þig?6. Allir eiga leðurjakka, en átt þú leðurbuxur?7. Ertu með númerið hjá Helga Björns í símanum þínum?8. Myndirðu semja lag fyrir ímyndarauglýsingu NATÓ gegn ríflegri greiðslu?9. Í kvikmynd um líf þitt, hvaða leikstjóri væri rétti maðurinn í starfið?10. Björn Jörundur splæsir á barnum, hvað færðu þér?SVÖRAðalbjörn Tryggvason, söngvari Sólstafa 1. Nei, við höfum bara aflýst tónleikum út af eldgosi. (1 stig)2. Hljómsveitarrútan bilaði þegar við ferðuðumst um Evrópu síðast. Við lögðum ólöglega því hún varð rafmagnslaus. Löggan vakti okkur og gaf okkur þrjár mínútur til að koma okkur út úr rútunni án þess að verða handteknir. Svo yfirheyrði hún okkur hálffulla á nærbuxunum í snjókomu. (1 stig)3. Það eru alveg tíu ár síðan ég persónulega var handtekinn. Þá vaknaði ég bara í fangaklefa á Hverfisgötunni. (1 stig)4. Nei, ég held að ég eigi ekkert á Íslandi en það er líklegra í tveimur Evrópulöndum. (1 stig)5. Nei, ég er svo mikill rokkari að ég er svalari en allir. Ég er ekki með þetta listform á mér sem einhverjir lúðar eru búnir að eyðileggja. (0 stig)6. Ég á fernar leðurbuxur. (1 stig)7. Nei, en ég er með mynd af mér og honum í símanum. Við erum báðir Ísfirðingar og vorum saman á fylleríi í Bolungarvík um síðustu páska. (1 stig)8. Nei, ekkert pólitískt kjaftæði. (1 stig)9. Sergio Leone myndi ná epíkinni og Þráinn Bertelsson kæmi með Dalalífs-dramatíkina og fíflalætin. (1 stig)10. Íslenskt brennivín. (1 stig)SVÖRRegína Ósk Óskarsdóttir söngkona 1. Hef einu sinni þurft að aflýsa giggi fyrir langa löngu. Var 18 ára og það heyrðist ekki píp í mér! (0 stig)2. Reyni að komast á puttanum með liðið. Show must go on! (1 stig)3. Var tekin fyrir hraðakstur fyrir sirka sjö árum. Var að blasta „Let the Sunshine" og steig bensínið í botn! (0 stig)4. Ekki svo ég viti. En ef svo er, endilega gefið ykkur fram, er að kaupa jólagjafir. (1 stig)5. Hef ekki tekið eftir því nei. (0 stig)6. Geng ekki í buxum, ég á leðurpils. (1 stig)7. Nei. Helgi. Hringdu í mig! (0 stig)8. Nei. (1 stig)9. Leyfum Quentin Tarantino að spreyta sig. (1 stig)10. G&T. (1 stig)NIÐURSTAÐA : AÐALBJÖRN 9 STIG REGÍNA 6 STIG Harmageddon Mest lesið „Besta veganesti sem hægt er að gefa barni að biðja með því“ Harmageddon Búið að tilkynna um fyrstu hljómsveitirnar á Iceland Airwaves 2015 Harmageddon Gítarleikari INXS missti puttann í slysi Harmageddon Segir þögult verðsamráð ríkja á matvörumarkaði Harmageddon Segir láglaunafólk geta bætt kjör sín með því að flytja út úr borginni Harmageddon Margrét Tryggvadóttir gerir upp störf sín á Alþingi Harmageddon Trommari Slipknot segist ekki hafa hætt í hljómsveitinni Harmageddon Viltu vinna nýju plötuna með Diktu? Harmageddon 5 bestu Eurovision-lögin sem unnu ekki undankeppnina á Íslandi Harmageddon Við erum öll stjörnuryk Harmageddon
SPURNINGAR 1. Hefurðu aflýst tónleikum vegna eymsla í hálsi?2. Hljómsveitarrútan bilar á ferð um mið-Evrópu. Hvað gerir þú?3. Hvenær varstu síðast handtekinn?4. Áttu óskilgetin afkvæmi í fleiri en fimm sýslum á Íslandi?5. Ertu með nafn fyrrverandi elskhuga húðflúrað á þig?6. Allir eiga leðurjakka, en átt þú leðurbuxur?7. Ertu með númerið hjá Helga Björns í símanum þínum?8. Myndirðu semja lag fyrir ímyndarauglýsingu NATÓ gegn ríflegri greiðslu?9. Í kvikmynd um líf þitt, hvaða leikstjóri væri rétti maðurinn í starfið?10. Björn Jörundur splæsir á barnum, hvað færðu þér?SVÖRAðalbjörn Tryggvason, söngvari Sólstafa 1. Nei, við höfum bara aflýst tónleikum út af eldgosi. (1 stig)2. Hljómsveitarrútan bilaði þegar við ferðuðumst um Evrópu síðast. Við lögðum ólöglega því hún varð rafmagnslaus. Löggan vakti okkur og gaf okkur þrjár mínútur til að koma okkur út úr rútunni án þess að verða handteknir. Svo yfirheyrði hún okkur hálffulla á nærbuxunum í snjókomu. (1 stig)3. Það eru alveg tíu ár síðan ég persónulega var handtekinn. Þá vaknaði ég bara í fangaklefa á Hverfisgötunni. (1 stig)4. Nei, ég held að ég eigi ekkert á Íslandi en það er líklegra í tveimur Evrópulöndum. (1 stig)5. Nei, ég er svo mikill rokkari að ég er svalari en allir. Ég er ekki með þetta listform á mér sem einhverjir lúðar eru búnir að eyðileggja. (0 stig)6. Ég á fernar leðurbuxur. (1 stig)7. Nei, en ég er með mynd af mér og honum í símanum. Við erum báðir Ísfirðingar og vorum saman á fylleríi í Bolungarvík um síðustu páska. (1 stig)8. Nei, ekkert pólitískt kjaftæði. (1 stig)9. Sergio Leone myndi ná epíkinni og Þráinn Bertelsson kæmi með Dalalífs-dramatíkina og fíflalætin. (1 stig)10. Íslenskt brennivín. (1 stig)SVÖRRegína Ósk Óskarsdóttir söngkona 1. Hef einu sinni þurft að aflýsa giggi fyrir langa löngu. Var 18 ára og það heyrðist ekki píp í mér! (0 stig)2. Reyni að komast á puttanum með liðið. Show must go on! (1 stig)3. Var tekin fyrir hraðakstur fyrir sirka sjö árum. Var að blasta „Let the Sunshine" og steig bensínið í botn! (0 stig)4. Ekki svo ég viti. En ef svo er, endilega gefið ykkur fram, er að kaupa jólagjafir. (1 stig)5. Hef ekki tekið eftir því nei. (0 stig)6. Geng ekki í buxum, ég á leðurpils. (1 stig)7. Nei. Helgi. Hringdu í mig! (0 stig)8. Nei. (1 stig)9. Leyfum Quentin Tarantino að spreyta sig. (1 stig)10. G&T. (1 stig)NIÐURSTAÐA : AÐALBJÖRN 9 STIG REGÍNA 6 STIG
Harmageddon Mest lesið „Besta veganesti sem hægt er að gefa barni að biðja með því“ Harmageddon Búið að tilkynna um fyrstu hljómsveitirnar á Iceland Airwaves 2015 Harmageddon Gítarleikari INXS missti puttann í slysi Harmageddon Segir þögult verðsamráð ríkja á matvörumarkaði Harmageddon Segir láglaunafólk geta bætt kjör sín með því að flytja út úr borginni Harmageddon Margrét Tryggvadóttir gerir upp störf sín á Alþingi Harmageddon Trommari Slipknot segist ekki hafa hætt í hljómsveitinni Harmageddon Viltu vinna nýju plötuna með Diktu? Harmageddon 5 bestu Eurovision-lögin sem unnu ekki undankeppnina á Íslandi Harmageddon Við erum öll stjörnuryk Harmageddon