Hér er komin Grýla 1. nóvember 2011 00:01 Hér er komin Grýla grá eins og örn. Hún er sig svo vandfædd, að vill ei nema börn. Hún er sig svo vandfædd, að vill ei börnin góð, heldur þau sem hafa miklar hrinur og hljóð, heldur þau sem löt eru á lestur og söng. Þau eru henni þægilegust, þegar hún er svöng. Þau eru henni þægilegust, það veit ég nú víst. Ef þau þekktu Grýlu, þá gerðu þau þetta síst. Heimild: Ljóðabók barnanna Mest lesið Jólaís Auðar Jólin Átjánda piparkökuhúsakeppni Kötlu Jól Jólaklukkur Jól Improv Ísland tekur jólapeysuna í fóstur Jól Jólasveinninn gefur gjafirnar Jól Gottakökur Jól Notað við hvert tækifæri Jól Dýfist í mjólk - Rúsínukökur ömmu Jólin Litla föndurhornið: Heimagerðir merkimiðar Jól Jóhanna Guðrún: Nauðsynlegt að baka með mömmu Jól
Hér er komin Grýla grá eins og örn. Hún er sig svo vandfædd, að vill ei nema börn. Hún er sig svo vandfædd, að vill ei börnin góð, heldur þau sem hafa miklar hrinur og hljóð, heldur þau sem löt eru á lestur og söng. Þau eru henni þægilegust, þegar hún er svöng. Þau eru henni þægilegust, það veit ég nú víst. Ef þau þekktu Grýlu, þá gerðu þau þetta síst. Heimild: Ljóðabók barnanna
Mest lesið Jólaís Auðar Jólin Átjánda piparkökuhúsakeppni Kötlu Jól Jólaklukkur Jól Improv Ísland tekur jólapeysuna í fóstur Jól Jólasveinninn gefur gjafirnar Jól Gottakökur Jól Notað við hvert tækifæri Jól Dýfist í mjólk - Rúsínukökur ömmu Jólin Litla föndurhornið: Heimagerðir merkimiðar Jól Jóhanna Guðrún: Nauðsynlegt að baka með mömmu Jól