Gömul þula 1. nóvember 2011 00:01 Sofa urtu börn á útskerum, veltur sjór yfir, og enginn þau svæfir. Sofa kisu börn á kerhlemmum, murra og mala, og enginn þau svæfir. Sofa Grýlu börn á grjóthólum, urra og ýla, og enginn þau svæfir. Sofa bola börn á grjóthólum, urra og ýla, og engin þau svæfir. Sofa manna börn í mjúku rúmi, bía og kveða, og babbi þau svæfir. Mest lesið Borgardætur - Þorláksmessa Jól Rambaði á góðan fisk Jól Jólahlaðborð á sænska vísu Jól Eitt elsta hús landsins á sér jólasögu Jólin Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 13. desember Jól Grýla kallar á börnin sín Jól Jólalag dagsins: Hátíð í bæ með Hauki Heiðari í Diktu Jól Jólalag dagsins: Magni syngur Þegar jólin koma Jól Með exi yfir Rúdolf í baði Jólin Bo Hall: Þakklátur fyrir öll jól Jól
Sofa urtu börn á útskerum, veltur sjór yfir, og enginn þau svæfir. Sofa kisu börn á kerhlemmum, murra og mala, og enginn þau svæfir. Sofa Grýlu börn á grjóthólum, urra og ýla, og enginn þau svæfir. Sofa bola börn á grjóthólum, urra og ýla, og engin þau svæfir. Sofa manna börn í mjúku rúmi, bía og kveða, og babbi þau svæfir.
Mest lesið Borgardætur - Þorláksmessa Jól Rambaði á góðan fisk Jól Jólahlaðborð á sænska vísu Jól Eitt elsta hús landsins á sér jólasögu Jólin Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 13. desember Jól Grýla kallar á börnin sín Jól Jólalag dagsins: Hátíð í bæ með Hauki Heiðari í Diktu Jól Jólalag dagsins: Magni syngur Þegar jólin koma Jól Með exi yfir Rúdolf í baði Jólin Bo Hall: Þakklátur fyrir öll jól Jól