Grýlukvæði séra Guðmundar Erlendssonar 1. nóvember 2011 00:01 Hér er komin Grýla og gægist um hól. Hún mun vilja hvíla sig hér um öll jól. Hún mun vilja hvíla sig, því hér eru börn; hún er grá um hálsinn og hlakkar eins og örn. Hún er grá um hálsinn og hleypur ofan í fjós, hún vill ekki horfa í það hátíða ljós. Hún vill ekki heyra þann hátíðasöng; kvartar hún um ketleysi og kveðst vera svöng. Grýlukvæði séra Guðmundar Erlendssonar (1595-1670) í Felli í Sléttuhlíð Mest lesið Babbi segir Jól Eggjalaus jólabakstur er leikur einn Jól Lax í jólaskapi Jólin Var stundum kallaður Jesús Jólin Jólameðlæti Marentzu Jól Jólin mikil vinnutörn hjá Svölu Jól Bakar syngur og hjúkrar Jól Skrautskrifar jólakortin af natni Jól Spáð er hvítum jólum fyrir norðan og vestan Jól Ekta amerískur kalkúnn Jól
Hér er komin Grýla og gægist um hól. Hún mun vilja hvíla sig hér um öll jól. Hún mun vilja hvíla sig, því hér eru börn; hún er grá um hálsinn og hlakkar eins og örn. Hún er grá um hálsinn og hleypur ofan í fjós, hún vill ekki horfa í það hátíða ljós. Hún vill ekki heyra þann hátíðasöng; kvartar hún um ketleysi og kveðst vera svöng. Grýlukvæði séra Guðmundar Erlendssonar (1595-1670) í Felli í Sléttuhlíð
Mest lesið Babbi segir Jól Eggjalaus jólabakstur er leikur einn Jól Lax í jólaskapi Jólin Var stundum kallaður Jesús Jólin Jólameðlæti Marentzu Jól Jólin mikil vinnutörn hjá Svölu Jól Bakar syngur og hjúkrar Jól Skrautskrifar jólakortin af natni Jól Spáð er hvítum jólum fyrir norðan og vestan Jól Ekta amerískur kalkúnn Jól