Ameríka sýnir Óttari áhuga 11. nóvember 2011 09:30 Báðir fætur á jörðinni Óttar Martin hefur fundið fyrir áhuga hjá bandarísku framleiðslufyrirtæki vegna nýrrar bókar sinnar, Lygarinn. „Þetta er lítið framleiðslufyrirtæki sem frétti af bókinni í gegnum sameiginlega vinkonu, Rut Hermannsdóttur sjónvarpsframleiðanda. En það er ekkert fast í hendi,“ segir Óttar Martin Norðfjörð rithöfundur. Bandarískt framleiðslufyrirtæki hefur sýnt bók hans, Lygaranum, áhuga en hún gerist árið 1972 þegar hið heimsfræga einvígi Spasskís og Bobby Fischer fór fram í Laugardalshöll. Fyrirtækið frétti af bókinni í gegnum Rut sem fékk að sjá uppkastið að bókinni. „Rut hefur mjög góð tengsl í þessum bransa og hefur vitað af þessari bók mjög lengi. Hún spurði hvort hún mætti gauka henni að vinum sínum og mér fannst það sjálfsagt mál,“ segir Óttar og bætir því við að hann hafi nú báðar fæturna á jörðinni, það sé ekkert niðurneglt. „Hins vegar er mikill áhugi á norrænum bókmenntum og kvikmyndum í Bandaríkjunum og bóka-umboðsmaður minn hefur sagt mér að fólk sé mjög áhugasamt um Norðurlöndin. Fischer/Spasskí-tengingin skemmir auðvitað heldur ekkert fyrir því það er mun stærra í hugum Bandaríkjamanna en fólk hérna heima gerir sér grein fyrir.“ - fgg Lífið Menning Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Fleiri fréttir Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
„Þetta er lítið framleiðslufyrirtæki sem frétti af bókinni í gegnum sameiginlega vinkonu, Rut Hermannsdóttur sjónvarpsframleiðanda. En það er ekkert fast í hendi,“ segir Óttar Martin Norðfjörð rithöfundur. Bandarískt framleiðslufyrirtæki hefur sýnt bók hans, Lygaranum, áhuga en hún gerist árið 1972 þegar hið heimsfræga einvígi Spasskís og Bobby Fischer fór fram í Laugardalshöll. Fyrirtækið frétti af bókinni í gegnum Rut sem fékk að sjá uppkastið að bókinni. „Rut hefur mjög góð tengsl í þessum bransa og hefur vitað af þessari bók mjög lengi. Hún spurði hvort hún mætti gauka henni að vinum sínum og mér fannst það sjálfsagt mál,“ segir Óttar og bætir því við að hann hafi nú báðar fæturna á jörðinni, það sé ekkert niðurneglt. „Hins vegar er mikill áhugi á norrænum bókmenntum og kvikmyndum í Bandaríkjunum og bóka-umboðsmaður minn hefur sagt mér að fólk sé mjög áhugasamt um Norðurlöndin. Fischer/Spasskí-tengingin skemmir auðvitað heldur ekkert fyrir því það er mun stærra í hugum Bandaríkjamanna en fólk hérna heima gerir sér grein fyrir.“ - fgg
Lífið Menning Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Fleiri fréttir Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira