Neytendur fengu bætur greiddar út í gær 9. nóvember 2011 07:00 Bætur vegna verðsamráðs Ein ávísunin af hátt í hundrað sem olíufélögin greiddu til neytenda sem gátu sýnt fram á bensínkaup á því tímabili sem verðsamráðið átti sér stað. Hátt í hundrað einstaklingar sem lögðu fram kæru vegna samráðs olíufélaganna á sínum tíma fengu bætur sínar greiddar í gær. Einn þeirra sem fengu bætur greiddar í gær fékk ávísuna hér til hliðar, að upphæð 81.113 krónur. Hann lagði fram kvittanir til Neytendasamtakanna sem sýndu fram á bensínkaup upp á 1,5 milljónir króna. Neytendasamtökin höfðuðu mál á hendur olíufélögunum þremur; Kers, Olís og Skeljungs, í janúar árið 2005 fyrir hönd þeirra sem gátu lagt fram sannanir að þeir höfðu keypt eldsneyti á því tímabili sem verðsamráðið átti sér stað. Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna, fagnar því að bæturnar séu loks greiddar. Hann getur þó ekki upplýst hversu há heildarupphæðin var, Það hafi verið samkomulag á milli olíufélaganna og Lögmannsstofu Reykjavíkur, sem fór með mál einstaklinganna, að slíkt yrði ekki gert. „Við erum bundnir þagnareiði. Það var eitt af ákvæðum samkomulagsins,“ segir hann. „Og að svo stöddu vil ég ekki upplýsa um heildarupphæðina í ljósi þess, þó það sé andstætt þeim vinnubrögðum sem við stundum hjá Neytendasamtökunum og mér leiðist svona feluleikur.“ Jóhannes ætlar að ræða við Steinar Þór Guðgeirsson, sem fer með málið, í dag.- sv Fréttir Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Sjá meira
Hátt í hundrað einstaklingar sem lögðu fram kæru vegna samráðs olíufélaganna á sínum tíma fengu bætur sínar greiddar í gær. Einn þeirra sem fengu bætur greiddar í gær fékk ávísuna hér til hliðar, að upphæð 81.113 krónur. Hann lagði fram kvittanir til Neytendasamtakanna sem sýndu fram á bensínkaup upp á 1,5 milljónir króna. Neytendasamtökin höfðuðu mál á hendur olíufélögunum þremur; Kers, Olís og Skeljungs, í janúar árið 2005 fyrir hönd þeirra sem gátu lagt fram sannanir að þeir höfðu keypt eldsneyti á því tímabili sem verðsamráðið átti sér stað. Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna, fagnar því að bæturnar séu loks greiddar. Hann getur þó ekki upplýst hversu há heildarupphæðin var, Það hafi verið samkomulag á milli olíufélaganna og Lögmannsstofu Reykjavíkur, sem fór með mál einstaklinganna, að slíkt yrði ekki gert. „Við erum bundnir þagnareiði. Það var eitt af ákvæðum samkomulagsins,“ segir hann. „Og að svo stöddu vil ég ekki upplýsa um heildarupphæðina í ljósi þess, þó það sé andstætt þeim vinnubrögðum sem við stundum hjá Neytendasamtökunum og mér leiðist svona feluleikur.“ Jóhannes ætlar að ræða við Steinar Þór Guðgeirsson, sem fer með málið, í dag.- sv
Fréttir Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Sjá meira