Naumur sigur hjá Real Madrid Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. janúar 2011 23:00 Ronaldo og Marcelo fagna í kvöld. Real Madrid minnkaði forskot Barcelona á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í tvö stig í kvöld er liðið vann góðan útisigur, 2-3, á Getafe. Leikurinn var mjög fjörugur. Eftir aðeins tíu mínútna leik fékk Real vítaspyrnu er það virtist vera brotið á Angel DiMaria í teignum. Lítil snerting en vítið dæmt. Cristiano Ronaldo steig á punktinn og skoraði örugglega eins og oftast áður. Aðeins níu mínútum síðar komst Madrid í góða stöðu er Mesut Özil kom þeim í 0-2. Heimamenn gáfúst ekki upp og Daniel Parejo minnkaði muninn fyrir hlé. Cristiano Ronaldo kom Real í 1-3 eftir 57. mínútur en þrátt fyrir erfiða stöðu héldu heimamenn áfram að sækja. Á 82. mínútu var Alvaro Arbeloa, varnarmanni Real, vikið af velli og það nýttu heimamenn sér þrem mínútum síðar er Juan Albin minnkaði muninn í 2-3. Leikmenn Getafe seldu sig dýrt á lokamínútunum og þjörmuðu að hinu rándýra liði Madridinga. Það bar þó ekki árangur og lærisveinar José Mourinho fóru því með öll stigin heim. Barcelona er á toppi deildarinnar með 46 stig og Madrid er með 44. Villarreal er svo í þriðja sæti með 36 stig. Spænski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Real Madrid - Espanyol | Taplaus lið í toppslag Í beinni: Brighton - Spurs | Heldur gott gengi gestanna áfram? Í beinni: Fram - Valur | Lífróður hjá heimakonum Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Í beinni: Þróttur - Stjarnan | Eltast við Evrópusæti Í beinni: Tindastóll - FH | Bæði lið þurfa nauðsynlega stig Í beinni: Víkingur - FHL | Geta tryggt sæti sitt með fimmta sigri í röð Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Sjá meira
Real Madrid minnkaði forskot Barcelona á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í tvö stig í kvöld er liðið vann góðan útisigur, 2-3, á Getafe. Leikurinn var mjög fjörugur. Eftir aðeins tíu mínútna leik fékk Real vítaspyrnu er það virtist vera brotið á Angel DiMaria í teignum. Lítil snerting en vítið dæmt. Cristiano Ronaldo steig á punktinn og skoraði örugglega eins og oftast áður. Aðeins níu mínútum síðar komst Madrid í góða stöðu er Mesut Özil kom þeim í 0-2. Heimamenn gáfúst ekki upp og Daniel Parejo minnkaði muninn fyrir hlé. Cristiano Ronaldo kom Real í 1-3 eftir 57. mínútur en þrátt fyrir erfiða stöðu héldu heimamenn áfram að sækja. Á 82. mínútu var Alvaro Arbeloa, varnarmanni Real, vikið af velli og það nýttu heimamenn sér þrem mínútum síðar er Juan Albin minnkaði muninn í 2-3. Leikmenn Getafe seldu sig dýrt á lokamínútunum og þjörmuðu að hinu rándýra liði Madridinga. Það bar þó ekki árangur og lærisveinar José Mourinho fóru því með öll stigin heim. Barcelona er á toppi deildarinnar með 46 stig og Madrid er með 44. Villarreal er svo í þriðja sæti með 36 stig.
Spænski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Real Madrid - Espanyol | Taplaus lið í toppslag Í beinni: Brighton - Spurs | Heldur gott gengi gestanna áfram? Í beinni: Fram - Valur | Lífróður hjá heimakonum Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Í beinni: Þróttur - Stjarnan | Eltast við Evrópusæti Í beinni: Tindastóll - FH | Bæði lið þurfa nauðsynlega stig Í beinni: Víkingur - FHL | Geta tryggt sæti sitt með fimmta sigri í röð Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Sjá meira