Varðskipi fagnað með fallbyssuskoti 27. október 2011 02:00 hleypt af í eyjum Þór, nýtt varðskip Íslendinga, kom í gær til Íslands frá Síle og lagði að bryggju í Vestmannaeyjum þar sem áhöfninni og hinu glæsilega fleyi var fagnað með fallsbyssuskoti. Í dag klukkan tvö er áætlað að Þór leggi að bryggju í Reykjavíkurhöfn þar sem almenningi gefst tækifæri til að stíga um borð um helgina.Mynd/Óskar P. Friðriksson Þór, nýtt varðskip Landhelgisgæslunnar, lagði í gær í fyrsta sinn að íslenskri bryggju í höfninni í Vestmannaeyjum. Var skipinu vel fagnað af heimamönnum. Með því að gera Heimaey að fyrsta áfangastað Þórs á Íslandi eftir um fjögurra vikna og fjórtán þúsund kílómetra siglingu frá Síle var þess minnst að fyrsta varðskip þjóðarinnar hét einnig Þór og var það skip frá Vestmannaeyjum. Nýja skipið er það fjórða sem ber nafnið Þór hjá Landhelgisgæslunni. Áætlað er að Þór leggi að bryggju í Reykjavíkurhöfn klukkan tvö eftir hádegi í dag. Þar mun almenningi gefast um helgina kostur á að skoða skipið sem Eyjamenn lýstu í gær sem hinu glæsilegasta fleyi í alla staði. Þess má geta að forstjóri Landhelgisgæslunnar hefur hvatt starfsfólk sitt að klæðast einkennisklæðnaði og fjölmenna til að taka á móti Þór í dag. - gar Fréttir Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Sjá meira
Þór, nýtt varðskip Landhelgisgæslunnar, lagði í gær í fyrsta sinn að íslenskri bryggju í höfninni í Vestmannaeyjum. Var skipinu vel fagnað af heimamönnum. Með því að gera Heimaey að fyrsta áfangastað Þórs á Íslandi eftir um fjögurra vikna og fjórtán þúsund kílómetra siglingu frá Síle var þess minnst að fyrsta varðskip þjóðarinnar hét einnig Þór og var það skip frá Vestmannaeyjum. Nýja skipið er það fjórða sem ber nafnið Þór hjá Landhelgisgæslunni. Áætlað er að Þór leggi að bryggju í Reykjavíkurhöfn klukkan tvö eftir hádegi í dag. Þar mun almenningi gefast um helgina kostur á að skoða skipið sem Eyjamenn lýstu í gær sem hinu glæsilegasta fleyi í alla staði. Þess má geta að forstjóri Landhelgisgæslunnar hefur hvatt starfsfólk sitt að klæðast einkennisklæðnaði og fjölmenna til að taka á móti Þór í dag. - gar
Fréttir Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Sjá meira