Harmsaga að málinu hafi ekki verið svarað strax 12. október 2011 06:00 Karl Sigurbjörnsson þjóðkirkjan Biskupsstofa sendi frá sér yfirlýsingu í gær í kjölfar viðtals við Guðrúnu Ebbu Ólafsdóttur á sunnudagskvöld. Karl Sigurbjörnsson biskup hefur ekki viljað svara spurningum fjölmiðla, hvorki fyrir né eftir að yfirlýsingarnar voru sendar út. Í yfirlýsingu frá biskupi segir meðal annars að viðtalið hafi vakið upp mikla sorg, reiði og harm í huga þjóðarinnar og framkoma Guðrúnar Ebbu hafi vakið aðdáun vegna þess kjarks, virðingar og yfirvegunar sem hún sýndi. „Við erum öll í sársaukafullu lærdómsferli. Það er harmsefni að erindi Guðrúnar Ebbu til Kirkjuráðs 2009 hafi ekki verið svarað strax skriflega og hefur biskup beðist afsökunar á því í ræðu og riti og persónulega. Það skal þó skýrt tekið fram að vangá við skráningu erindis hennar hafði ekki áhrif á málsmeðferðina,“ segir í yfirlýsingunni, sem er undirrituð af Karli, Jóni Aðalsteini Baldvinssyni, vígslubiskupi á Hólum, og Kristjáni Vali Ingólfssyni, vígslubiskupi í Skálholti. Kristján Valur vill ekki tjá sig persónulega um málið að öðru leyti en því sem fram kom í yfirlýsingunni. „Sem hluti af biskupsembættinu tel ég að ég eigi ekki að tjá mig ef biskup Íslands hefur ákveðið að tjá sig ekki að öðru leyti en í gegnum fréttatilkynningu,“ segir Kristján Valur. „Þessi mál eru í farvegi. Mér finnst það ekki á nokkurn hátt tímabært að tjá mig meira.“ Spurður hvort hann telji að Karl Sigurbjörnsson eigi að segja af sér svarar Kristján Valur: „Biskup á allavega ekki að segja af sér fyrir það sem Ólafur Skúlason hefur gert.“ Ekki náðist í Jón Aðalstein Baldvinsson, vígslubiskup á Hólum. - sv Fréttir Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ Sjá meira
þjóðkirkjan Biskupsstofa sendi frá sér yfirlýsingu í gær í kjölfar viðtals við Guðrúnu Ebbu Ólafsdóttur á sunnudagskvöld. Karl Sigurbjörnsson biskup hefur ekki viljað svara spurningum fjölmiðla, hvorki fyrir né eftir að yfirlýsingarnar voru sendar út. Í yfirlýsingu frá biskupi segir meðal annars að viðtalið hafi vakið upp mikla sorg, reiði og harm í huga þjóðarinnar og framkoma Guðrúnar Ebbu hafi vakið aðdáun vegna þess kjarks, virðingar og yfirvegunar sem hún sýndi. „Við erum öll í sársaukafullu lærdómsferli. Það er harmsefni að erindi Guðrúnar Ebbu til Kirkjuráðs 2009 hafi ekki verið svarað strax skriflega og hefur biskup beðist afsökunar á því í ræðu og riti og persónulega. Það skal þó skýrt tekið fram að vangá við skráningu erindis hennar hafði ekki áhrif á málsmeðferðina,“ segir í yfirlýsingunni, sem er undirrituð af Karli, Jóni Aðalsteini Baldvinssyni, vígslubiskupi á Hólum, og Kristjáni Vali Ingólfssyni, vígslubiskupi í Skálholti. Kristján Valur vill ekki tjá sig persónulega um málið að öðru leyti en því sem fram kom í yfirlýsingunni. „Sem hluti af biskupsembættinu tel ég að ég eigi ekki að tjá mig ef biskup Íslands hefur ákveðið að tjá sig ekki að öðru leyti en í gegnum fréttatilkynningu,“ segir Kristján Valur. „Þessi mál eru í farvegi. Mér finnst það ekki á nokkurn hátt tímabært að tjá mig meira.“ Spurður hvort hann telji að Karl Sigurbjörnsson eigi að segja af sér svarar Kristján Valur: „Biskup á allavega ekki að segja af sér fyrir það sem Ólafur Skúlason hefur gert.“ Ekki náðist í Jón Aðalstein Baldvinsson, vígslubiskup á Hólum. - sv
Fréttir Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ Sjá meira