Greiðsla bóta kemur til greina 11. október 2011 05:00 Guðrún Ebba. Formaður úrbótanefndar kirkjuþings segir vel koma til greina að greiða Guðrúnu Ebbu Ólafsdóttur sanngirnisbætur vegna vinnubragða þjóðkirkjunnar í máli hennar, sem hluta af sáttaferli milli hennar og kirkjunnar. Nefndin, sem úrskurðaði í júlí að þremur konum yrðu greiddar sanngirnisbætur vegna mistaka sem urðu í kjölfar frásagna þeirra af misnotkun Ólafs Skúlasonar, fyrrverandi biskups, hefur verið í samskiptum við Guðrúnu Ebbu Ólafsdóttur síðan í sumar. Fjárhæðin nam alls fimm milljónum króna. Magnús E. Kristjánsson, formaður nefndarinnar, segir mál Guðrúnar Ebbu vera í farvegi og verið sé að vinna að því að koma á sátt milli hennar og kirkjunnar. „Það verður þó að horfa á hlutina í stærra samhengi,“ segir Magnús. „Það sem við erum að leita eftir er á breiðari grunni en fébætur, sem yrðu einungis hluti af viðurkenningu frá kirkjunni. Við erum að ræða við hana og vonumst til þess að það sé hægt að ganga frá góðri sátt.“ Magnús vill ekki greina frá viðræðunum við Guðrúnu Ebbu í smáatriðum, en segir grunnforsendu fyrir þeim að ná sátt við hana eftir þá hræðilegu reynslu sem hún hafi upplifað af hendi föður síns. „Við viljum vinna að því að varpa ljósi á þessa skelfilegu hluti til að koma í veg fyrir að þeir endurtaki sig,“ segir Magnús. Karl Sigurbjörnsson biskup gaf ekki kost á sér í viðtal við Fréttablaðið í gær.- sv Fréttir Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Fleiri fréttir Ekki slys á gangandi vegfarenda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Sjá meira
Formaður úrbótanefndar kirkjuþings segir vel koma til greina að greiða Guðrúnu Ebbu Ólafsdóttur sanngirnisbætur vegna vinnubragða þjóðkirkjunnar í máli hennar, sem hluta af sáttaferli milli hennar og kirkjunnar. Nefndin, sem úrskurðaði í júlí að þremur konum yrðu greiddar sanngirnisbætur vegna mistaka sem urðu í kjölfar frásagna þeirra af misnotkun Ólafs Skúlasonar, fyrrverandi biskups, hefur verið í samskiptum við Guðrúnu Ebbu Ólafsdóttur síðan í sumar. Fjárhæðin nam alls fimm milljónum króna. Magnús E. Kristjánsson, formaður nefndarinnar, segir mál Guðrúnar Ebbu vera í farvegi og verið sé að vinna að því að koma á sátt milli hennar og kirkjunnar. „Það verður þó að horfa á hlutina í stærra samhengi,“ segir Magnús. „Það sem við erum að leita eftir er á breiðari grunni en fébætur, sem yrðu einungis hluti af viðurkenningu frá kirkjunni. Við erum að ræða við hana og vonumst til þess að það sé hægt að ganga frá góðri sátt.“ Magnús vill ekki greina frá viðræðunum við Guðrúnu Ebbu í smáatriðum, en segir grunnforsendu fyrir þeim að ná sátt við hana eftir þá hræðilegu reynslu sem hún hafi upplifað af hendi föður síns. „Við viljum vinna að því að varpa ljósi á þessa skelfilegu hluti til að koma í veg fyrir að þeir endurtaki sig,“ segir Magnús. Karl Sigurbjörnsson biskup gaf ekki kost á sér í viðtal við Fréttablaðið í gær.- sv
Fréttir Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Fleiri fréttir Ekki slys á gangandi vegfarenda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Sjá meira