Mikilvægt að sátt náist í kjaradeilu 29. september 2011 03:15 Ögmundur Jónasson Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra, segir mikilvægt að kjaradeila lögreglumanna verði sett í ferli sem leiði til sáttar. Það verði hins vegar ekki gert á einu andartaki. „Að sjálfsögðu hljótum við að hafa af því áhyggjur þegar mikilvæg starfsstétt eins og lögreglan er eins óánægð með sín kjör og raun ber vitni,“ segir Ögmundur og bætir við: „Menn hins vegar undirgengust ferli á sínum tíma um hvernig komast skyldi að niðurstöðu í kjaramálum. Það skyldi samið um kjör og næðust ekki samningar þá færi deilan fyrir kjaradóm.“ Á fundi aðgerðasveitar lögreglunnar á Höfuðborgarsvæðinu í gær var lögð fram bókun um hópúrsagnir úr sveitinni. Mikill meirihluti fundarmanna samþykkti bókunina en í henni segir að gripið sé til þessa ráðs vegna framkomu stjórnvalda í samningaviðræðum við lögreglumenn. Ögmundur segir hverjum manni heimilt að segja sig frá störfum sem hann hefur undirgengist af fúsum og frjálsum vilja. Hann geri hins vegar ráð fyrir að lögreglumenn muni áfram sinna sínum starfsskyldum eins og þeir hafi sjálfir lýst yfir.- mþl Fréttir Mest lesið Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Rafmagnslaust víða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Fleiri fréttir Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagnslaust víða á höfuðborgarsvæðinu Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ Sjá meira
Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra, segir mikilvægt að kjaradeila lögreglumanna verði sett í ferli sem leiði til sáttar. Það verði hins vegar ekki gert á einu andartaki. „Að sjálfsögðu hljótum við að hafa af því áhyggjur þegar mikilvæg starfsstétt eins og lögreglan er eins óánægð með sín kjör og raun ber vitni,“ segir Ögmundur og bætir við: „Menn hins vegar undirgengust ferli á sínum tíma um hvernig komast skyldi að niðurstöðu í kjaramálum. Það skyldi samið um kjör og næðust ekki samningar þá færi deilan fyrir kjaradóm.“ Á fundi aðgerðasveitar lögreglunnar á Höfuðborgarsvæðinu í gær var lögð fram bókun um hópúrsagnir úr sveitinni. Mikill meirihluti fundarmanna samþykkti bókunina en í henni segir að gripið sé til þessa ráðs vegna framkomu stjórnvalda í samningaviðræðum við lögreglumenn. Ögmundur segir hverjum manni heimilt að segja sig frá störfum sem hann hefur undirgengist af fúsum og frjálsum vilja. Hann geri hins vegar ráð fyrir að lögreglumenn muni áfram sinna sínum starfsskyldum eins og þeir hafi sjálfir lýst yfir.- mþl
Fréttir Mest lesið Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Rafmagnslaust víða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Fleiri fréttir Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagnslaust víða á höfuðborgarsvæðinu Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ Sjá meira