Keppt í teikningu 30. september 2011 10:00 Suðurgata 7. Þetta verk eftir Guðjón Ketilsson er að finna á sýningunni Hraðari og hægari línur í Hafnarhúsinu. Listasafn Reykjavíkur efnir til teiknisamkeppni, þar sem grunnskólanemum í 7. bekk og á unglingastigi og almenningi, 16 ára og eldri, er boðið að taka þátt. Efnt er til samkeppninnar í tilefni af því að safnið hefur að undanförnu staðið fyrir sýningum þar sem teikningin er í forgrunni. Annars vegar er um að ræða sýningarnar Erró–Teikningar og Hraðari og hægari línur – Úr einkasafni Péturs Arasonar og Rögnu Róbertsdóttur, sem nú standa yfir í sölum Hafnarhússins. Samkeppnin felst í því að skila inn teikningu á pappír, samkvæmt verkefnalýsingu sem er að finna á vef Listasafnsins, listasafnreykjavikur.is. Skilafrestur fyrir innsend verk rennur út 1. nóvember. Sextíu verk verða valin úr innsendum teikningum til sýningar í F-sal Hafnarhússins. - hhs Menning Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Listasafn Reykjavíkur efnir til teiknisamkeppni, þar sem grunnskólanemum í 7. bekk og á unglingastigi og almenningi, 16 ára og eldri, er boðið að taka þátt. Efnt er til samkeppninnar í tilefni af því að safnið hefur að undanförnu staðið fyrir sýningum þar sem teikningin er í forgrunni. Annars vegar er um að ræða sýningarnar Erró–Teikningar og Hraðari og hægari línur – Úr einkasafni Péturs Arasonar og Rögnu Róbertsdóttur, sem nú standa yfir í sölum Hafnarhússins. Samkeppnin felst í því að skila inn teikningu á pappír, samkvæmt verkefnalýsingu sem er að finna á vef Listasafnsins, listasafnreykjavikur.is. Skilafrestur fyrir innsend verk rennur út 1. nóvember. Sextíu verk verða valin úr innsendum teikningum til sýningar í F-sal Hafnarhússins. - hhs
Menning Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira