Katla í garðinum heima 14. september 2011 11:00 Íslenska útiljósið Moli á sér tilvísun í glóandi hraunmola og gefur frá sér afar hlýja og notalega birtu. Mynd/Árni Torfason Þessi lági ljósastaur kallast Magni í höfuðið á aðalgígnum í gosinu á Fimmvörðuhálsi.Mynd/Árni Torfason Íslenskir ljósahönnuðir hafa látið ljós sitt skína eftir bankahrunið 2008, en þá hækkuðu innflutt ljós mjög í verði. Íslensk útiljós eru í senn falleg og hagstæður kostur. Mikið er lagt upp úr gæðum og góðu úrvali, eins og sjá má í sýningarsal Prodomo þar sem íslensk ljós eru fyrirferðarmikil þessa dagana. „Íslensku ljósin eru innblásin af náttúru landsins, og ekki síst eldfjöllum og eldgosum með allri sinni birtu- og litadýrð. Nafngift þeirra er skemmtileg, eins og Askja, Katla og Magni, að ógleymdum Mola,“ segir Skarphéðinn um heillandi ljósadýrð Prodomo. Ljósin fást flest í hvítu, svörtu og álgráu, en auðvelt er að láta framleiða og húða lampa í nánast hvaða lit sem er. „Við leggjum áherslu á að framleiðendur okkar vandi mjög til smíði og húðun ljósanna sem öll eru pólýhúðuð og bökuð, en það tryggir góða endingu á yfirborði ljósa.“ Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Hvernig verður steypa græn? Land Cruiser 250: Frumsýning á laugardag Jólagjöf sem hefur slegið í gegn - Dineout gjafabréf Krafturinn keyrir alla skynsemi á kaf - Polestar 4 reynsluakstur Á Hrafnistu vinna öll að sama markmiði Slepptu biðröðinni og bókaðu dekkjaskiptin á nesdekk.is Hvað gefa vinnustaðir í jólagjöf? Fyrirtækjagjafir á Vísi Met mæting í Klinkuboð Ert þú á leið í framkvæmdir og veist ekki hvar þú átt að byrja? Októberfest í Bílheimum á laugardaginn Spennandi tækifæri í Mosfellsbæ Sjá meira
Þessi lági ljósastaur kallast Magni í höfuðið á aðalgígnum í gosinu á Fimmvörðuhálsi.Mynd/Árni Torfason Íslenskir ljósahönnuðir hafa látið ljós sitt skína eftir bankahrunið 2008, en þá hækkuðu innflutt ljós mjög í verði. Íslensk útiljós eru í senn falleg og hagstæður kostur. Mikið er lagt upp úr gæðum og góðu úrvali, eins og sjá má í sýningarsal Prodomo þar sem íslensk ljós eru fyrirferðarmikil þessa dagana. „Íslensku ljósin eru innblásin af náttúru landsins, og ekki síst eldfjöllum og eldgosum með allri sinni birtu- og litadýrð. Nafngift þeirra er skemmtileg, eins og Askja, Katla og Magni, að ógleymdum Mola,“ segir Skarphéðinn um heillandi ljósadýrð Prodomo. Ljósin fást flest í hvítu, svörtu og álgráu, en auðvelt er að láta framleiða og húða lampa í nánast hvaða lit sem er. „Við leggjum áherslu á að framleiðendur okkar vandi mjög til smíði og húðun ljósanna sem öll eru pólýhúðuð og bökuð, en það tryggir góða endingu á yfirborði ljósa.“
Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Hvernig verður steypa græn? Land Cruiser 250: Frumsýning á laugardag Jólagjöf sem hefur slegið í gegn - Dineout gjafabréf Krafturinn keyrir alla skynsemi á kaf - Polestar 4 reynsluakstur Á Hrafnistu vinna öll að sama markmiði Slepptu biðröðinni og bókaðu dekkjaskiptin á nesdekk.is Hvað gefa vinnustaðir í jólagjöf? Fyrirtækjagjafir á Vísi Met mæting í Klinkuboð Ert þú á leið í framkvæmdir og veist ekki hvar þú átt að byrja? Októberfest í Bílheimum á laugardaginn Spennandi tækifæri í Mosfellsbæ Sjá meira