Meintur nauðgari neitaði sök 3. september 2011 02:15 Lögreglan á Selfossi hefur haft til rannsóknar fjögur nauðgunarmál sem upp komu á Þjóðhátíð. Mynd/óskar P. Friðriksson Ákæra hefur verið gefin út á hendur manni sem situr í varðhaldi, grunaður um nauðgun á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Ákæran var þingfest fyrir Héraðsdómi Suðurlands á fimmtudag og neitaði maðurinn sök. Maðurinn er talinn hafa ráðist á stúlku við útikamra á Þjóðhátíð og nauðgað henni. Stúlkan flúði því næst í fang gæslumanna en maðurinn stöðvaði ekki við svo búið, heldur elti hana þangað og hafði í frammi kynferðislega tilburði, að því er gæslumennirnir hafa borið. Stúlkan bar strax kennsl á manninn við sakbendingu. Hann hefur verið margsaga í yfirheyrslum, en framburður hennar hins vegar mjög stöðugur. Maðurinn hefur áður hlotið dóm fyrir nauðgun. Hann var árið 2006 dæmdur fyrir að nauðga stúlku í trjálundi við tjaldstæði í Hrossabithaga ári fyrr. Niðurstaðan var tveggja ára fangelsi, sem Hæstiréttur mildaði síðan í átján mánuði. Vegna þessarar forsögu hefur manninum nú verið haldið í gæsluvarðhaldi á grundvelli almannahagsmuna frá því um verslunarmannahelgi. Varðhaldið var í gær framlengt um einn mánuð, sem er hámarkslengd á þessu stigi málsins, og segir Hulda Elsa Björgvinsdóttir hjá embætti Ríkissaksóknara að þegar það rennur út verði enn óskað eftir framlengingu. Aðalmeðferð málsins hefst 3. október. - sh Fréttir Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Fleiri fréttir Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sjá meira
Ákæra hefur verið gefin út á hendur manni sem situr í varðhaldi, grunaður um nauðgun á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Ákæran var þingfest fyrir Héraðsdómi Suðurlands á fimmtudag og neitaði maðurinn sök. Maðurinn er talinn hafa ráðist á stúlku við útikamra á Þjóðhátíð og nauðgað henni. Stúlkan flúði því næst í fang gæslumanna en maðurinn stöðvaði ekki við svo búið, heldur elti hana þangað og hafði í frammi kynferðislega tilburði, að því er gæslumennirnir hafa borið. Stúlkan bar strax kennsl á manninn við sakbendingu. Hann hefur verið margsaga í yfirheyrslum, en framburður hennar hins vegar mjög stöðugur. Maðurinn hefur áður hlotið dóm fyrir nauðgun. Hann var árið 2006 dæmdur fyrir að nauðga stúlku í trjálundi við tjaldstæði í Hrossabithaga ári fyrr. Niðurstaðan var tveggja ára fangelsi, sem Hæstiréttur mildaði síðan í átján mánuði. Vegna þessarar forsögu hefur manninum nú verið haldið í gæsluvarðhaldi á grundvelli almannahagsmuna frá því um verslunarmannahelgi. Varðhaldið var í gær framlengt um einn mánuð, sem er hámarkslengd á þessu stigi málsins, og segir Hulda Elsa Björgvinsdóttir hjá embætti Ríkissaksóknara að þegar það rennur út verði enn óskað eftir framlengingu. Aðalmeðferð málsins hefst 3. október. - sh
Fréttir Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Fleiri fréttir Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent