DataMarket leitar út fyrir landsteinana 1. september 2011 05:30 DataMarket stefnir nú á að opna söluskrifstofu í New York.fréttablaðið/valli Fjárfestingarsjóðurinn Frumtak hefur keypt hlut í tölfræði- og gagnafyrirtækinu DataMarket fyrir 1,2 milljónir dala, eða tæpar 140 milljónir króna. Hjálmar Gíslason, stofnandi og framkvæmdastjóri DataMarket, segir fjárfestinguna kærkomna og fyrirtækið muni nú geta leitað út fyrir landsteinana á erlendan markað. DataMarket hjálpar fólki að finna og skilja töluleg gögn úr alls konar gagnabönkum, ekki síst með myndrænni framsetningu. „Við höfum verið að þróa þessa vöru í nokkurn tíma og nú verður henni komið í verð. Féð frá Frumtaki verður mestmegnis notuð í markaðsstarf,“ segir Hjálmar. „Við erum nú að einbeita okkur að austurströnd Bandaríkjanna. Það er alveg ljóst að það er ekki um mjög auðugan garð að gresja á markaðnum hér á landi.“ Fyrirtækið undirbýr nú opnun söluskrifstofu í New York. Síðan í janúar síðastliðnum hefur verið lögð meiri áhersla á öflun og úrvinnslu erlendra gagna og segir Hjálmar að sú vinna muni halda áfram. Meðal annars er unnið úr gögnum frá Sameinuðu þjóðunum, Alþjóðabankanum, og Eurostat. „Þróunin verður áfram hér á landi en sölu- og markaðsstarfið þarf að vera þar sem kúnnarnir eru.“ Fjárfestingarsjóðurinn Frumtak er í eigu íslensku bankanna, lífeyrissjóðanna og Nýsköpunarsjóðs. - sv Fréttir Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira
Fjárfestingarsjóðurinn Frumtak hefur keypt hlut í tölfræði- og gagnafyrirtækinu DataMarket fyrir 1,2 milljónir dala, eða tæpar 140 milljónir króna. Hjálmar Gíslason, stofnandi og framkvæmdastjóri DataMarket, segir fjárfestinguna kærkomna og fyrirtækið muni nú geta leitað út fyrir landsteinana á erlendan markað. DataMarket hjálpar fólki að finna og skilja töluleg gögn úr alls konar gagnabönkum, ekki síst með myndrænni framsetningu. „Við höfum verið að þróa þessa vöru í nokkurn tíma og nú verður henni komið í verð. Féð frá Frumtaki verður mestmegnis notuð í markaðsstarf,“ segir Hjálmar. „Við erum nú að einbeita okkur að austurströnd Bandaríkjanna. Það er alveg ljóst að það er ekki um mjög auðugan garð að gresja á markaðnum hér á landi.“ Fyrirtækið undirbýr nú opnun söluskrifstofu í New York. Síðan í janúar síðastliðnum hefur verið lögð meiri áhersla á öflun og úrvinnslu erlendra gagna og segir Hjálmar að sú vinna muni halda áfram. Meðal annars er unnið úr gögnum frá Sameinuðu þjóðunum, Alþjóðabankanum, og Eurostat. „Þróunin verður áfram hér á landi en sölu- og markaðsstarfið þarf að vera þar sem kúnnarnir eru.“ Fjárfestingarsjóðurinn Frumtak er í eigu íslensku bankanna, lífeyrissjóðanna og Nýsköpunarsjóðs. - sv
Fréttir Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira