DataMarket leitar út fyrir landsteinana 1. september 2011 05:30 DataMarket stefnir nú á að opna söluskrifstofu í New York.fréttablaðið/valli Fjárfestingarsjóðurinn Frumtak hefur keypt hlut í tölfræði- og gagnafyrirtækinu DataMarket fyrir 1,2 milljónir dala, eða tæpar 140 milljónir króna. Hjálmar Gíslason, stofnandi og framkvæmdastjóri DataMarket, segir fjárfestinguna kærkomna og fyrirtækið muni nú geta leitað út fyrir landsteinana á erlendan markað. DataMarket hjálpar fólki að finna og skilja töluleg gögn úr alls konar gagnabönkum, ekki síst með myndrænni framsetningu. „Við höfum verið að þróa þessa vöru í nokkurn tíma og nú verður henni komið í verð. Féð frá Frumtaki verður mestmegnis notuð í markaðsstarf,“ segir Hjálmar. „Við erum nú að einbeita okkur að austurströnd Bandaríkjanna. Það er alveg ljóst að það er ekki um mjög auðugan garð að gresja á markaðnum hér á landi.“ Fyrirtækið undirbýr nú opnun söluskrifstofu í New York. Síðan í janúar síðastliðnum hefur verið lögð meiri áhersla á öflun og úrvinnslu erlendra gagna og segir Hjálmar að sú vinna muni halda áfram. Meðal annars er unnið úr gögnum frá Sameinuðu þjóðunum, Alþjóðabankanum, og Eurostat. „Þróunin verður áfram hér á landi en sölu- og markaðsstarfið þarf að vera þar sem kúnnarnir eru.“ Fjárfestingarsjóðurinn Frumtak er í eigu íslensku bankanna, lífeyrissjóðanna og Nýsköpunarsjóðs. - sv Fréttir Mest lesið Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Fleiri fréttir Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Sjá meira
Fjárfestingarsjóðurinn Frumtak hefur keypt hlut í tölfræði- og gagnafyrirtækinu DataMarket fyrir 1,2 milljónir dala, eða tæpar 140 milljónir króna. Hjálmar Gíslason, stofnandi og framkvæmdastjóri DataMarket, segir fjárfestinguna kærkomna og fyrirtækið muni nú geta leitað út fyrir landsteinana á erlendan markað. DataMarket hjálpar fólki að finna og skilja töluleg gögn úr alls konar gagnabönkum, ekki síst með myndrænni framsetningu. „Við höfum verið að þróa þessa vöru í nokkurn tíma og nú verður henni komið í verð. Féð frá Frumtaki verður mestmegnis notuð í markaðsstarf,“ segir Hjálmar. „Við erum nú að einbeita okkur að austurströnd Bandaríkjanna. Það er alveg ljóst að það er ekki um mjög auðugan garð að gresja á markaðnum hér á landi.“ Fyrirtækið undirbýr nú opnun söluskrifstofu í New York. Síðan í janúar síðastliðnum hefur verið lögð meiri áhersla á öflun og úrvinnslu erlendra gagna og segir Hjálmar að sú vinna muni halda áfram. Meðal annars er unnið úr gögnum frá Sameinuðu þjóðunum, Alþjóðabankanum, og Eurostat. „Þróunin verður áfram hér á landi en sölu- og markaðsstarfið þarf að vera þar sem kúnnarnir eru.“ Fjárfestingarsjóðurinn Frumtak er í eigu íslensku bankanna, lífeyrissjóðanna og Nýsköpunarsjóðs. - sv
Fréttir Mest lesið Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Fleiri fréttir Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Sjá meira