Helmingi minni stofn nú en 2001 23. ágúst 2011 02:45 á úthafskarfamiðum Lengi vel var fréttaflutningur af miðunum mest af ólöglegum veiðum. Mynd/lhg Stofn karfa í úthafinu mældist rúmlega 900 þúsund tonn í alþjóðlegum karfaleiðangri Íslendinga, Þjóðverja og Rússa sem er nýlokið. Í leiðangrinum voru metnar stofnstærðir tveggja stofna karfa, efri og neðri stofn úthafskarfa. Ljóst er að þeir eru helmingi minni en þegar þeir mældust stærstir árið 2001 þegar hann mældist 1,8 milljónir tonna. Efri stofn úthafskarfa, sem er að finna á grynnra en 500 metra dýpi, mældist rúm 120 þúsund tonn með bergmálsaðferð og er þetta svipað og árið 2009. Eru þetta lægstu mælingar frá upphafi, en árið 1994 mældist stofninn rúmar tvær milljónir tonna. Með trollaðferð voru mæld 309 þúsund tonn en þessi aðferð gaf 278 þúsund tonn árið 2009 og 565 þúsund tonn árið 2001. Neðri stofn úthafskarfa, sem er að finna á meira en 500 metra dýpi, er áætlaður um 875 þúsund tonn sem er svipað og mældist árið 2009. Mælingarnar í ár og árið 2009 eru þær lægstu síðan 1999 þegar mælingar hófust og hafa farið úr rúmri einni milljón tonna árið 2001. Íslendingar hafa tekið þátt í mælingunum frá árinu 1994. Aðstæður til mælinga voru góðar, veður yfirleitt gott og engar hindranir voru vegna íss. - shá Fréttir Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Fleiri fréttir Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Sjá meira
Stofn karfa í úthafinu mældist rúmlega 900 þúsund tonn í alþjóðlegum karfaleiðangri Íslendinga, Þjóðverja og Rússa sem er nýlokið. Í leiðangrinum voru metnar stofnstærðir tveggja stofna karfa, efri og neðri stofn úthafskarfa. Ljóst er að þeir eru helmingi minni en þegar þeir mældust stærstir árið 2001 þegar hann mældist 1,8 milljónir tonna. Efri stofn úthafskarfa, sem er að finna á grynnra en 500 metra dýpi, mældist rúm 120 þúsund tonn með bergmálsaðferð og er þetta svipað og árið 2009. Eru þetta lægstu mælingar frá upphafi, en árið 1994 mældist stofninn rúmar tvær milljónir tonna. Með trollaðferð voru mæld 309 þúsund tonn en þessi aðferð gaf 278 þúsund tonn árið 2009 og 565 þúsund tonn árið 2001. Neðri stofn úthafskarfa, sem er að finna á meira en 500 metra dýpi, er áætlaður um 875 þúsund tonn sem er svipað og mældist árið 2009. Mælingarnar í ár og árið 2009 eru þær lægstu síðan 1999 þegar mælingar hófust og hafa farið úr rúmri einni milljón tonna árið 2001. Íslendingar hafa tekið þátt í mælingunum frá árinu 1994. Aðstæður til mælinga voru góðar, veður yfirleitt gott og engar hindranir voru vegna íss. - shá
Fréttir Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Fleiri fréttir Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Sjá meira