Flugmenn boða strax aðgerðir 16. júlí 2011 09:00 Flugvél frá Icelandair Fella þurfti niður næstum 20 ferðir í júní vegna aðgerða flugmanna. Síðdegis í gær slitnaði upp úr viðræðum flugmanna og Icelandair. Flugmenn félagsins hafa boðað ótímabundið yfirvinnubann á þriðjudaginn kemur, hafi samningar ekki tekist þá. Samtök ferðaþjónustunnar segja það vekja furðu að flugmenn boði nú yfirvinnubann á nýjan leik. „Það er háönn í greininni og það eru allir að leggjast á eitt við að halda uppi umferð um Suðurland vegna náttúruhamfara. Menn trúa ekki að flugmönnum sé alvara,“ segir í tilkynningu frá samtökunum. Flugmenn lýsa hins vegar fyrir sitt leyti furðu sinni á yfirlýsingu Samtaka ferðaþjónustunnar. Þeir segjast ekki vera að fara í verkfall heldur yfirvinnubann, sem þýði að þeir hlýða ekki kalli ef reynt er að fá þá í vinnu á frívöktum. Guðjón Arngrímsson, fjölmiðlafulltrúi Icelandair, segist vonast til þess að menn taki upp þráðinn og nái saman áður en yfirvinnubannið hefst. „En ef af aðgerðum verður er ljóst að það mun trufla flug.“ Flugmenn felldu í atkvæðagreiðslu kjarasamning, sem gerður var í lok júní eftir langar og harðar deilur. - gb Fréttir Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Erlent Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Innlent Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Erlent Fleiri fréttir Kosningapallborðið: Formenn Framsóknar, Flokks fólksins og Samfylkingar ræða málin „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sjá meira
Síðdegis í gær slitnaði upp úr viðræðum flugmanna og Icelandair. Flugmenn félagsins hafa boðað ótímabundið yfirvinnubann á þriðjudaginn kemur, hafi samningar ekki tekist þá. Samtök ferðaþjónustunnar segja það vekja furðu að flugmenn boði nú yfirvinnubann á nýjan leik. „Það er háönn í greininni og það eru allir að leggjast á eitt við að halda uppi umferð um Suðurland vegna náttúruhamfara. Menn trúa ekki að flugmönnum sé alvara,“ segir í tilkynningu frá samtökunum. Flugmenn lýsa hins vegar fyrir sitt leyti furðu sinni á yfirlýsingu Samtaka ferðaþjónustunnar. Þeir segjast ekki vera að fara í verkfall heldur yfirvinnubann, sem þýði að þeir hlýða ekki kalli ef reynt er að fá þá í vinnu á frívöktum. Guðjón Arngrímsson, fjölmiðlafulltrúi Icelandair, segist vonast til þess að menn taki upp þráðinn og nái saman áður en yfirvinnubannið hefst. „En ef af aðgerðum verður er ljóst að það mun trufla flug.“ Flugmenn felldu í atkvæðagreiðslu kjarasamning, sem gerður var í lok júní eftir langar og harðar deilur. - gb
Fréttir Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Erlent Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Innlent Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Erlent Fleiri fréttir Kosningapallborðið: Formenn Framsóknar, Flokks fólksins og Samfylkingar ræða málin „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sjá meira