Leituðu í leikfangakössum og flettu myndaalbúmum 10. mars 2011 00:00 Sigurður Einarsson var á meðal þeirra sem handteknir voru. Húsleitirnar vegna rannsóknar Serious Fraud Office (SFO) á starfsemi Kaupþings fyrir hrun voru gríðarlega ítarlegar. Heimildir Fréttablaðsins herma að leitað hafi verið í dótakössum barna og myndaalbúmum flett. Níu manns voru handteknir og leitað á tólf stöðum í Bretlandi og á Íslandi. Í Bretlandi voru sjö handteknir. Þrír þeirra eru fyrrverandi starfsmenn Kaupþings, þeir Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður, Ármann Þorvaldsson, fyrrverandi bankastjóri í London, og Guðni Níels Aðalsteinsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri fjárstýringar. Guðni starfaði um skeið fyrir breska fjármálaeftirlitið. Einnig voru handteknir bræðurnir Robert og Vincent Tchenguiz, sem voru helstu skuldunautar Kaupþings, og tveir nánustu samstarfsmenn Roberts; Aaron Brown og Timothy Smalley. Í Bretlandi voru gerðar húsleitir á átta heimilum og í tveimur fyrirtækjum bræðranna. Lögregla bankaði upp á hjá sakborningunum fyrir sex um morgun og leitaði ítarlega í öllum krókum og kimum heimila þeirra. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins var meðal annars leitað í dótakössum barna og myndaalbúmum flett. Hér heima naut SFO aðstoðar starfsmanna sérstaks saksóknara við að handtaka og yfirheyra tvo fyrrverandi starfsmenn Kaupþings; Bjarka H. Diego, sem var framkvæmdastjóri útlána hjá bankanum, og Guðmund Þór Gunnarsson, sem var viðskiptastjóri á útlánasviði, meðal annars gagnvart Tchenguiz-bræðrum. Leitað var á heimilum þeirra beggja. Guðmundur starfar hjá ráðgjafarfyrirtækinu Consolium í Lúxemborg ásamt Hreiðari Má Sigurðssyni og fleiri fyrrverandi starfsmönnum Kaupþings. Aðgerðirnar voru gríðarlega umfangsmiklar og til marks um það tóku yfir 130 lögreglumenn þátt í þeim í Bretlandi. **digital pic by ANDRE CAMARA**04 ROBERT TCHENGUIZ CHAIRMAN OF ROTCH PROPERTY GROUP LTD, AT HIS OFFICE IN MAYFAIR. Vincent Tchenguiz....Vincent Tchenguiz...Chairman...Consensus Business Group. Supplied for single editorial UK print use only in the Sunday Telegraph. Copyright-Tom Stockill-All Rights Reserved. (01753 862508/07831 815511) This image must not be syndicated or transferred to other systems or third parties, and storage or archiving is not permitted. Any unauthorised use or reproduction of this image will constitute a violation of copyright. Vincent Tchenguiz Handtökur í Kaupþingi Tengdar fréttir Kaupþingsrannsókn: Hægri hendur teknar höndum Aaron Brown og Tim Smalley eru ekki þekkt nöfn, en þeir hafa engu að síður hlotið umfjöllun í Bretlandi sem drifkrafturinn og heilinn – eða öllu heldur heilarnir – að baki viðskiptaveldis Roberts Tchenguiz, hins írask-íranska kaupsýslumanns. 10. mars 2011 10:00 Mest lesið Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Fleiri fréttir Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Sjá meira
Húsleitirnar vegna rannsóknar Serious Fraud Office (SFO) á starfsemi Kaupþings fyrir hrun voru gríðarlega ítarlegar. Heimildir Fréttablaðsins herma að leitað hafi verið í dótakössum barna og myndaalbúmum flett. Níu manns voru handteknir og leitað á tólf stöðum í Bretlandi og á Íslandi. Í Bretlandi voru sjö handteknir. Þrír þeirra eru fyrrverandi starfsmenn Kaupþings, þeir Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður, Ármann Þorvaldsson, fyrrverandi bankastjóri í London, og Guðni Níels Aðalsteinsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri fjárstýringar. Guðni starfaði um skeið fyrir breska fjármálaeftirlitið. Einnig voru handteknir bræðurnir Robert og Vincent Tchenguiz, sem voru helstu skuldunautar Kaupþings, og tveir nánustu samstarfsmenn Roberts; Aaron Brown og Timothy Smalley. Í Bretlandi voru gerðar húsleitir á átta heimilum og í tveimur fyrirtækjum bræðranna. Lögregla bankaði upp á hjá sakborningunum fyrir sex um morgun og leitaði ítarlega í öllum krókum og kimum heimila þeirra. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins var meðal annars leitað í dótakössum barna og myndaalbúmum flett. Hér heima naut SFO aðstoðar starfsmanna sérstaks saksóknara við að handtaka og yfirheyra tvo fyrrverandi starfsmenn Kaupþings; Bjarka H. Diego, sem var framkvæmdastjóri útlána hjá bankanum, og Guðmund Þór Gunnarsson, sem var viðskiptastjóri á útlánasviði, meðal annars gagnvart Tchenguiz-bræðrum. Leitað var á heimilum þeirra beggja. Guðmundur starfar hjá ráðgjafarfyrirtækinu Consolium í Lúxemborg ásamt Hreiðari Má Sigurðssyni og fleiri fyrrverandi starfsmönnum Kaupþings. Aðgerðirnar voru gríðarlega umfangsmiklar og til marks um það tóku yfir 130 lögreglumenn þátt í þeim í Bretlandi. **digital pic by ANDRE CAMARA**04 ROBERT TCHENGUIZ CHAIRMAN OF ROTCH PROPERTY GROUP LTD, AT HIS OFFICE IN MAYFAIR. Vincent Tchenguiz....Vincent Tchenguiz...Chairman...Consensus Business Group. Supplied for single editorial UK print use only in the Sunday Telegraph. Copyright-Tom Stockill-All Rights Reserved. (01753 862508/07831 815511) This image must not be syndicated or transferred to other systems or third parties, and storage or archiving is not permitted. Any unauthorised use or reproduction of this image will constitute a violation of copyright. Vincent Tchenguiz
Handtökur í Kaupþingi Tengdar fréttir Kaupþingsrannsókn: Hægri hendur teknar höndum Aaron Brown og Tim Smalley eru ekki þekkt nöfn, en þeir hafa engu að síður hlotið umfjöllun í Bretlandi sem drifkrafturinn og heilinn – eða öllu heldur heilarnir – að baki viðskiptaveldis Roberts Tchenguiz, hins írask-íranska kaupsýslumanns. 10. mars 2011 10:00 Mest lesið Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Fleiri fréttir Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Sjá meira
Kaupþingsrannsókn: Hægri hendur teknar höndum Aaron Brown og Tim Smalley eru ekki þekkt nöfn, en þeir hafa engu að síður hlotið umfjöllun í Bretlandi sem drifkrafturinn og heilinn – eða öllu heldur heilarnir – að baki viðskiptaveldis Roberts Tchenguiz, hins írask-íranska kaupsýslumanns. 10. mars 2011 10:00