Handbolti

Boltinn „klessist“ á höfðinu á Björgvini - frábær íþróttaljósmynd

Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar
Björgvin Gústavsson fær boltann í höfuðið frá Michael Kraus.
Björgvin Gústavsson fær boltann í höfuðið frá Michael Kraus. Mynd/Valli
Það er ekki fyrir hvern sem er að standa í marki í handbolta og fá þrumuskot frá mótherjunum í sig. Björgvin Páll Gústavsson markvörður íslenska landsliðsins gerði sér lítið fyrir og varði vítakast frá Þjóðverjum Michael Kraus í gær með höfðinu og náði Valgarður Gíslason ljósmyndari að fanga augnablikið þar sem boltinn „klessist" á höfðinu á Björgvini. Með því að smella á myndina er hægt að stækka hana enn frekar.

Markvörðurinn virtist ekki finna fyrir skotinu. Myndin talar sínu máli og er ein af bestu ljósmyndum HM fram til þessa. Í myndasyrpunni hér fyrir neðan eru fleiri myndir sem Valgarður tók í leiknum gegn Þjóðverjum.







Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli



Fleiri fréttir

Sjá meira


×