Moody´s setur lánshæfi FIH bankans í ruslflokk 16. febrúar 2011 10:08 Matsfyrirtækið Moody´s hefur sett lánshæfiseinkunn FIH bankans í Danmörku í ruslflokk. Einkunn var lækkuð úr Baa3 og niður í Ba1 með neikvæðum horfum. Eins og kunnugt er af fréttum frá í morgun hefur Moody´s lækkað lánshæfiseinkunnir fimm danskra banka. Í frétt um málið á vefsíðunni Finanswatch segir að ákvörðun Moody´s komi ofan í tilraunir stjórnar FIH til að bæta orðstír sinn en þar til fyrir skömmu var bankinn í íslenskri eigu. Fram kemur á vefsíðunni að lækkun á lánshæfiseinkuninni komi sér illa fyrir FIH þar sem bankinn þurfi að endurfjármagna skuldabréfaútgáfu upp á 50 milljarða danskra kr. árin 2012 og 2013. Þessi skuldabréf voru gefin úr með ábyrgð danska ríkisins í gegnum svokallaðan bankpakke II sem var hluti af aðstoð danskra stjórnvalda við bankakerfi landsins. Thomas Hovard greinandi hjá Danske Markets segir að til lengri tíma muni Moody´s væntanlega horfa til nýrra og fjársterkra eigenda FIH þar sem tveir af stærstu lífeyrissjóðum Danmerkur fara með ráðandi hlut. Tengdar fréttir Moody´s lækkar lánshæfið hjá fimm dönskum bönkum Matsfyrirtækið Moody´s hefur lækkað lánshæfiseinkunnir hjá fimm dönskum bönkum í framhaldi af gjaldþroti Amagerbanken. Meðal þeirra eru Danske Bank og FIH bankinn sem var áður í íslenskri eigu. 16. febrúar 2011 08:18 Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Matsfyrirtækið Moody´s hefur sett lánshæfiseinkunn FIH bankans í Danmörku í ruslflokk. Einkunn var lækkuð úr Baa3 og niður í Ba1 með neikvæðum horfum. Eins og kunnugt er af fréttum frá í morgun hefur Moody´s lækkað lánshæfiseinkunnir fimm danskra banka. Í frétt um málið á vefsíðunni Finanswatch segir að ákvörðun Moody´s komi ofan í tilraunir stjórnar FIH til að bæta orðstír sinn en þar til fyrir skömmu var bankinn í íslenskri eigu. Fram kemur á vefsíðunni að lækkun á lánshæfiseinkuninni komi sér illa fyrir FIH þar sem bankinn þurfi að endurfjármagna skuldabréfaútgáfu upp á 50 milljarða danskra kr. árin 2012 og 2013. Þessi skuldabréf voru gefin úr með ábyrgð danska ríkisins í gegnum svokallaðan bankpakke II sem var hluti af aðstoð danskra stjórnvalda við bankakerfi landsins. Thomas Hovard greinandi hjá Danske Markets segir að til lengri tíma muni Moody´s væntanlega horfa til nýrra og fjársterkra eigenda FIH þar sem tveir af stærstu lífeyrissjóðum Danmerkur fara með ráðandi hlut.
Tengdar fréttir Moody´s lækkar lánshæfið hjá fimm dönskum bönkum Matsfyrirtækið Moody´s hefur lækkað lánshæfiseinkunnir hjá fimm dönskum bönkum í framhaldi af gjaldþroti Amagerbanken. Meðal þeirra eru Danske Bank og FIH bankinn sem var áður í íslenskri eigu. 16. febrúar 2011 08:18 Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Moody´s lækkar lánshæfið hjá fimm dönskum bönkum Matsfyrirtækið Moody´s hefur lækkað lánshæfiseinkunnir hjá fimm dönskum bönkum í framhaldi af gjaldþroti Amagerbanken. Meðal þeirra eru Danske Bank og FIH bankinn sem var áður í íslenskri eigu. 16. febrúar 2011 08:18