Risahamborgarar seljast eins og heitar lummur 11. janúar 2011 10:27 Sala á risahamborgurum sækir í sig veðrið þessa daganna vestur í Bandaríkjunum. Þannig eru nú allt þriggja tíma langar biðraðir fyrir utan The Heart Attack Grill eða Hjartaáfallsgrillið í Arizona þegar það er opið. Þar er hægt að fá franskar kartöflur steikar í svínafeiti og hinn fjórfalda Hjartaþræðingarborgara en hann telur, áhrifamikið eða ógnvekjandi, heilar 8.000 kaloríur. En borgarinn samanstendur líka af tæpu kílói af nautakjöti, átta sneiðum af osti, heilum tómat og hálfum lauk. Staðurinn auglýsir að ef þú getur torgað þessum borgara í einu lagi færðu far í hjólastól út af grillinu. Og það sem mörgum þykir best við Hjartaáfallsgrillið er að allir sem eru yfir 160 kíló að þyngd fá ókeypis að borða. Þó ekki fyrr en hjúkrunarkona hefur athugað viðkomandi. Burger King hefur hoppað á vagninn og hefur hleypt pizzaborgarnum af stokkunum. Sá er 24 sm í þvermál, fylltur með pepperoni og osti, og telur yfir 2.500 kaloríur. Þá má nefna Kleinuhringsborgarann sem staðurinn Crave Shack í New York býður upp á. Þar er einfaldlega um kleinuhring með glassúr að ræða sem fylltur er með kjöti, beikon og osti. Eigandinn hefur ekki hugmynd um hve margar kaloríur eru í honum. Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Sala á risahamborgurum sækir í sig veðrið þessa daganna vestur í Bandaríkjunum. Þannig eru nú allt þriggja tíma langar biðraðir fyrir utan The Heart Attack Grill eða Hjartaáfallsgrillið í Arizona þegar það er opið. Þar er hægt að fá franskar kartöflur steikar í svínafeiti og hinn fjórfalda Hjartaþræðingarborgara en hann telur, áhrifamikið eða ógnvekjandi, heilar 8.000 kaloríur. En borgarinn samanstendur líka af tæpu kílói af nautakjöti, átta sneiðum af osti, heilum tómat og hálfum lauk. Staðurinn auglýsir að ef þú getur torgað þessum borgara í einu lagi færðu far í hjólastól út af grillinu. Og það sem mörgum þykir best við Hjartaáfallsgrillið er að allir sem eru yfir 160 kíló að þyngd fá ókeypis að borða. Þó ekki fyrr en hjúkrunarkona hefur athugað viðkomandi. Burger King hefur hoppað á vagninn og hefur hleypt pizzaborgarnum af stokkunum. Sá er 24 sm í þvermál, fylltur með pepperoni og osti, og telur yfir 2.500 kaloríur. Þá má nefna Kleinuhringsborgarann sem staðurinn Crave Shack í New York býður upp á. Þar er einfaldlega um kleinuhring með glassúr að ræða sem fylltur er með kjöti, beikon og osti. Eigandinn hefur ekki hugmynd um hve margar kaloríur eru í honum.
Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira