Það er smá krísa hjá Þjóðverjunum Henry Birgir Gunnarsson í Jönköping skrifar 22. janúar 2011 10:00 Guðjón Valur Sigurðsson var afslappaður og vel stemmdur þegar Fréttablaðið hitti á hann eftir komu landsliðsins til Jönköping þar sem milliriðillinn verður spilaður. „Það er fínt að byrja á Þjóðverjum. Það er lið sem við þekkjum vel og okkur hefur gengið vel með þá síðustu árin. Þeim finnst eflaust ekkert sérstaklega gaman að mæta okkur. Það er búin að vera smá krísa í gangi með þá. Það er óánægja með þeirra gengi og spilamennsku. Við verðum að nýta okkur það og ná yfirhöndinni. Þá vonandi ná þeir sér ekki á strik," sagði Guðjón Valur. Það hefur ekki verið hægt að sjá það á þessu móti að Guðjón sé nýkominn á lappir eftir tíu mánaða fjarveru. Hann er að spila hreint frábærlega og hefur leikið mest allra leikmanna íslenska liðsins á mótinu. „Nei, ég er ekkert þreyttur. Það er öðruvísi álag á mér en mörgum af hinum í liðinu. Eins og Noregsleikurinn spilaðist til að mynda þá var ekki mikið álag. Þá var maður meira í því að skokka og passa sinn mann. Ég undirbjó mig undir að spila allt mótið. Það er þjálfarinn sem ákveður hver er inni á vellinum og hversu lengi. Á meðan hann biður mig um að vera inná þá er ég þar," sagði Guðjón ákveðinn. Hann er ánægður með að vera kominn frá Linköping og yfir á hið glæsilega liðshótel í Jönköping. „Það er fínt að vera kominn hingað. Við fengum líka stærra herbergi og erum ekki með lyftuna á koddanum eins og á hinu hótelinu." Scroll-HM2011 Skroll-Íþróttir Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Haukar - Fram 20-28 | Framkonur öflugar Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Sjá meira
Guðjón Valur Sigurðsson var afslappaður og vel stemmdur þegar Fréttablaðið hitti á hann eftir komu landsliðsins til Jönköping þar sem milliriðillinn verður spilaður. „Það er fínt að byrja á Þjóðverjum. Það er lið sem við þekkjum vel og okkur hefur gengið vel með þá síðustu árin. Þeim finnst eflaust ekkert sérstaklega gaman að mæta okkur. Það er búin að vera smá krísa í gangi með þá. Það er óánægja með þeirra gengi og spilamennsku. Við verðum að nýta okkur það og ná yfirhöndinni. Þá vonandi ná þeir sér ekki á strik," sagði Guðjón Valur. Það hefur ekki verið hægt að sjá það á þessu móti að Guðjón sé nýkominn á lappir eftir tíu mánaða fjarveru. Hann er að spila hreint frábærlega og hefur leikið mest allra leikmanna íslenska liðsins á mótinu. „Nei, ég er ekkert þreyttur. Það er öðruvísi álag á mér en mörgum af hinum í liðinu. Eins og Noregsleikurinn spilaðist til að mynda þá var ekki mikið álag. Þá var maður meira í því að skokka og passa sinn mann. Ég undirbjó mig undir að spila allt mótið. Það er þjálfarinn sem ákveður hver er inni á vellinum og hversu lengi. Á meðan hann biður mig um að vera inná þá er ég þar," sagði Guðjón ákveðinn. Hann er ánægður með að vera kominn frá Linköping og yfir á hið glæsilega liðshótel í Jönköping. „Það er fínt að vera kominn hingað. Við fengum líka stærra herbergi og erum ekki með lyftuna á koddanum eins og á hinu hótelinu."
Scroll-HM2011 Skroll-Íþróttir Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Haukar - Fram 20-28 | Framkonur öflugar Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Sjá meira