Arnór: Getum unnið alla og tapað fyrir öllum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. janúar 2011 18:00 Arnór Atlason var þreyttur en ánægður eftir fyrstu æfingu íslenska landsliðsins í undirbúningnum fyrir HM í handbolta sem hefst í Svíþjóð í næstu viku. Arnór átti frábært mót þegar Ísland vann til bronsverðlauna á EM í Austurríki fyrir ári síðan. „Næsta mót leggst stórkostlega í mig enda alltaf gaman að fara á stórmót," sagði Arnór við Vísi. „Við erum búnir að gera góða hluti bæði á Ólympíuleikum og Evrópumeistaramóti. Nú vantar að gera líka góða hluti á heimsmeistaramóti." „Það eru allir heilir og allir klárir í slaginn. Við söknum auðvitað Loga [Geirssonar] sem er frá vegna meiðsla en þeir sem eru í hópnum eru heilir og í góðu standi. Það eru líka vonandi allir kátir eftir eina ógeðisæfingu hjá Gumma." „Sjálfur er ég bara hress. Mínu félagsliði hefur gengið vel og er ég fullur tilhlökkunar." Ísland er í riðli með Japan og Brasilíu auk þriggja Evrópuþjóða. „Við erum þannig gerðir að við getum bæði unnið alla og tapað fyrir öllum. Síðast töpuðum við fyrir Brasilíu í sumar. Það þýðir því ekkert að fara í þessa leiki á hálfum hraða heldur krefjast allir fimm leikirnir þess að við förum í þá af fullum krafti." „Okkur bíður svo erfiður milliriðill ef við komumst þangað og mikilvægt að fara í hann með nokkur stig - helst öll fjögur sem í boði verða." Scroll-HM2011 Skroll-Íþróttir Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og leiðin í Ofurskálina Sport Fleiri fréttir Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Sjá meira
Arnór Atlason var þreyttur en ánægður eftir fyrstu æfingu íslenska landsliðsins í undirbúningnum fyrir HM í handbolta sem hefst í Svíþjóð í næstu viku. Arnór átti frábært mót þegar Ísland vann til bronsverðlauna á EM í Austurríki fyrir ári síðan. „Næsta mót leggst stórkostlega í mig enda alltaf gaman að fara á stórmót," sagði Arnór við Vísi. „Við erum búnir að gera góða hluti bæði á Ólympíuleikum og Evrópumeistaramóti. Nú vantar að gera líka góða hluti á heimsmeistaramóti." „Það eru allir heilir og allir klárir í slaginn. Við söknum auðvitað Loga [Geirssonar] sem er frá vegna meiðsla en þeir sem eru í hópnum eru heilir og í góðu standi. Það eru líka vonandi allir kátir eftir eina ógeðisæfingu hjá Gumma." „Sjálfur er ég bara hress. Mínu félagsliði hefur gengið vel og er ég fullur tilhlökkunar." Ísland er í riðli með Japan og Brasilíu auk þriggja Evrópuþjóða. „Við erum þannig gerðir að við getum bæði unnið alla og tapað fyrir öllum. Síðast töpuðum við fyrir Brasilíu í sumar. Það þýðir því ekkert að fara í þessa leiki á hálfum hraða heldur krefjast allir fimm leikirnir þess að við förum í þá af fullum krafti." „Okkur bíður svo erfiður milliriðill ef við komumst þangað og mikilvægt að fara í hann með nokkur stig - helst öll fjögur sem í boði verða."
Scroll-HM2011 Skroll-Íþróttir Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og leiðin í Ofurskálina Sport Fleiri fréttir Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Sjá meira