Bounty toppar 1. nóvember 2011 00:01 4 dl kókosmjöl 1½ dl sykur 1 dl hveiti 50 gr smjör, eða smjörlíki 2 tsk kartöflumjöl 4 stk Bounty (8 bitar) 2 stk egg Þeytið vel saman smjör og sykur. Hrærið eggjunum varlega saman við, síðan kókosmjölinu, hveitinu og kartöflumjölinu. Setjið Bounty stykkin í matvinnsluvél og bætið þeim síðan varlega saman við kökudeigið. Setjið með skeið á bökunarplötu, klædda bökunarpappír. Bakið í 12 mínútur. Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Fylking engla Jól Hundarnir líka jólalegir Jól Sálmur 74 - Gleð þig særða sál (Kirkjan ómar öll) Jól Jólin magnað ritúal Jól Sætar súkkulaðispesíur Jólin Tré úr pappír og tilfallandi efnivið Jól Umferð um kirkjugarðana Jólin Prins póló kökur Jólin Salan á jólaöli Carlsberg slær met Jól Jólasnjór Jól
4 dl kókosmjöl 1½ dl sykur 1 dl hveiti 50 gr smjör, eða smjörlíki 2 tsk kartöflumjöl 4 stk Bounty (8 bitar) 2 stk egg Þeytið vel saman smjör og sykur. Hrærið eggjunum varlega saman við, síðan kókosmjölinu, hveitinu og kartöflumjölinu. Setjið Bounty stykkin í matvinnsluvél og bætið þeim síðan varlega saman við kökudeigið. Setjið með skeið á bökunarplötu, klædda bökunarpappír. Bakið í 12 mínútur.
Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Fylking engla Jól Hundarnir líka jólalegir Jól Sálmur 74 - Gleð þig særða sál (Kirkjan ómar öll) Jól Jólin magnað ritúal Jól Sætar súkkulaðispesíur Jólin Tré úr pappír og tilfallandi efnivið Jól Umferð um kirkjugarðana Jólin Prins póló kökur Jólin Salan á jólaöli Carlsberg slær met Jól Jólasnjór Jól