Hálfmánar 1. nóvember 2011 00:01 x Hálfmánar eru smákökutegund sem margir af eldri kynslóðinni þekkja en yngri kynslóðin hefur kannski ekki verið jafn dugleg að búa til. Hér er uppskrift að þessum góðu hnoðuðu kökum.500 g hveiti250 g sykur250 g smjör3 egg1 1/2 tsk. hjartasaltsítrónudroparvanilludropar Sett í skál og hnoðað. Flatt út og skornar út hringlaga kökur. Penslað með eggi. Jarðarberjasulta eða önnur sulta sett á og hver kaka brotin saman. Bakað við 220 gráður í 10 til 12 mín. Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Sósan má ekki klikka Jól Sérskreyttar jólaístertur á hátíðaborðið Jólin Innpökkun er einstök list Jól Alltaf eitthvað nýtt á jólu num Jólin Elíza: Ilmurinn af greni og smákökum jólalegur Jólin Hurðaskellir er skemmtilegastur Jól Margrét Eir er ekkert stressuð fyrir jólin Jól Jólalag dagsins: Hinsegin kórinn syngur It's beginning to look a lot like Christmas Jól Þetta er sannkallað jólaþorp Jól Baksýnisspegillinn Jól
Hálfmánar eru smákökutegund sem margir af eldri kynslóðinni þekkja en yngri kynslóðin hefur kannski ekki verið jafn dugleg að búa til. Hér er uppskrift að þessum góðu hnoðuðu kökum.500 g hveiti250 g sykur250 g smjör3 egg1 1/2 tsk. hjartasaltsítrónudroparvanilludropar Sett í skál og hnoðað. Flatt út og skornar út hringlaga kökur. Penslað með eggi. Jarðarberjasulta eða önnur sulta sett á og hver kaka brotin saman. Bakað við 220 gráður í 10 til 12 mín.
Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Sósan má ekki klikka Jól Sérskreyttar jólaístertur á hátíðaborðið Jólin Innpökkun er einstök list Jól Alltaf eitthvað nýtt á jólu num Jólin Elíza: Ilmurinn af greni og smákökum jólalegur Jólin Hurðaskellir er skemmtilegastur Jól Margrét Eir er ekkert stressuð fyrir jólin Jól Jólalag dagsins: Hinsegin kórinn syngur It's beginning to look a lot like Christmas Jól Þetta er sannkallað jólaþorp Jól Baksýnisspegillinn Jól