Verður Tiger sektaður fyrir að hrækja? Jón Júlíus Karlsson skrifar 13. febrúar 2011 22:45 Er Woods enn á ný komin í vandræði? Getty Images Það gengur lítið hjá Tiger Woods á golfvellinum um þessar mundir og hann varð aðeins í 20. sæti á Dubai Desert Classic mótinu sem lauk í dag. Ewan Murray hjá Sky Sports sjónvarpsstöðinni gagnrýnir Woods harðlega eftir að hann hrækti duglega á 12. flötina eftir að hafa misst pútt fyrir pari. „Það eru margir ungir kylfingar sem líta upp til hans. Það eru nokkrir þættir í leik hans þar sem hann er virkilega hrokafullur. Aðrir kylfingar þurfa að leika á eftir honum og jafnvel að pútta yfir hrákuna. Þetta fer varla á lægra plan en þetta," sagði Murrey um framkomu Woods. Jafnvel má búast við að Woods verði sektaður af Evrópumótaröðinni fyrir framkomu sína enda þykir það ekki við hæfi að hrækja á flatir golfvalla. Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Það gengur lítið hjá Tiger Woods á golfvellinum um þessar mundir og hann varð aðeins í 20. sæti á Dubai Desert Classic mótinu sem lauk í dag. Ewan Murray hjá Sky Sports sjónvarpsstöðinni gagnrýnir Woods harðlega eftir að hann hrækti duglega á 12. flötina eftir að hafa misst pútt fyrir pari. „Það eru margir ungir kylfingar sem líta upp til hans. Það eru nokkrir þættir í leik hans þar sem hann er virkilega hrokafullur. Aðrir kylfingar þurfa að leika á eftir honum og jafnvel að pútta yfir hrákuna. Þetta fer varla á lægra plan en þetta," sagði Murrey um framkomu Woods. Jafnvel má búast við að Woods verði sektaður af Evrópumótaröðinni fyrir framkomu sína enda þykir það ekki við hæfi að hrækja á flatir golfvalla.
Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira