Varmá ekki í söluskrá SVFR Karl Lúðvíksson skrifar 20. desember 2011 13:50 Vænn birtingur úr Varmá Mynd: Haraldur Eiríksson Glöggir lesendur söluskrár SVFR hafa rekið augun í að Varmá er ekki undir silungsveiðikaflanum. Ástæðan er óvissa um leigu á veiðiréttinum. Varmá hefur allt frá klórslysinu fyrir nokkrum árum, verið í umboðssölu hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur. Þar á undan var SVFR beinn leigutaki veiðiréttarins. Ekki er loku fyrir það skotið að áin verði áfram í sölu hjá félaginu, en því miður er einhver bið í niðurstöðu í því máli. Því var Varmá ekki í nýútkominni söluskrá. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Veiðidagur fjölskyldunnar 26. júní Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði Góð byrjun í Haffjarðará Veiði 11 og 12 punda laxar í opnun Hvannadalsár Veiði Flottir urriðar úr Kleifarvatni Veiði Klaus Frimor bætir við flugukastnámskeiðum Veiði Leirvogsá er komin í gang Veiði Flottur lax úr Svartá Veiði Ytri að bæta sig á hverjum degi Veiði Frábær veiði á ION svæðinu Veiði
Glöggir lesendur söluskrár SVFR hafa rekið augun í að Varmá er ekki undir silungsveiðikaflanum. Ástæðan er óvissa um leigu á veiðiréttinum. Varmá hefur allt frá klórslysinu fyrir nokkrum árum, verið í umboðssölu hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur. Þar á undan var SVFR beinn leigutaki veiðiréttarins. Ekki er loku fyrir það skotið að áin verði áfram í sölu hjá félaginu, en því miður er einhver bið í niðurstöðu í því máli. Því var Varmá ekki í nýútkominni söluskrá. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Veiðidagur fjölskyldunnar 26. júní Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði Góð byrjun í Haffjarðará Veiði 11 og 12 punda laxar í opnun Hvannadalsár Veiði Flottir urriðar úr Kleifarvatni Veiði Klaus Frimor bætir við flugukastnámskeiðum Veiði Leirvogsá er komin í gang Veiði Flottur lax úr Svartá Veiði Ytri að bæta sig á hverjum degi Veiði Frábær veiði á ION svæðinu Veiði