Varmá ekki í söluskrá SVFR Karl Lúðvíksson skrifar 20. desember 2011 13:50 Vænn birtingur úr Varmá Mynd: Haraldur Eiríksson Glöggir lesendur söluskrár SVFR hafa rekið augun í að Varmá er ekki undir silungsveiðikaflanum. Ástæðan er óvissa um leigu á veiðiréttinum. Varmá hefur allt frá klórslysinu fyrir nokkrum árum, verið í umboðssölu hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur. Þar á undan var SVFR beinn leigutaki veiðiréttarins. Ekki er loku fyrir það skotið að áin verði áfram í sölu hjá félaginu, en því miður er einhver bið í niðurstöðu í því máli. Því var Varmá ekki í nýútkominni söluskrá. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Villingavatnsárós opnar á laugardag Veiði Ráðlögð rjúpnaveiði í haust 40.000 fuglar Veiði Margir búnir að ná jólarjúpunni Veiði Fín veiði í heiðarvötnum landsins Veiði Auknar göngur í Ytri Rangá Veiði Fínar bleikjur að veiðast við Kaldárhöfða Veiði Gunnar Bender stendur Veiðivaktina enn eitt sumarið Veiði Kvennanefnd tekin til starfa hjá SVFR Veiði Langir taumar skipta máli Veiði Eystri Rangá komin yfir 1000 laxa Veiði
Glöggir lesendur söluskrár SVFR hafa rekið augun í að Varmá er ekki undir silungsveiðikaflanum. Ástæðan er óvissa um leigu á veiðiréttinum. Varmá hefur allt frá klórslysinu fyrir nokkrum árum, verið í umboðssölu hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur. Þar á undan var SVFR beinn leigutaki veiðiréttarins. Ekki er loku fyrir það skotið að áin verði áfram í sölu hjá félaginu, en því miður er einhver bið í niðurstöðu í því máli. Því var Varmá ekki í nýútkominni söluskrá. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Villingavatnsárós opnar á laugardag Veiði Ráðlögð rjúpnaveiði í haust 40.000 fuglar Veiði Margir búnir að ná jólarjúpunni Veiði Fín veiði í heiðarvötnum landsins Veiði Auknar göngur í Ytri Rangá Veiði Fínar bleikjur að veiðast við Kaldárhöfða Veiði Gunnar Bender stendur Veiðivaktina enn eitt sumarið Veiði Kvennanefnd tekin til starfa hjá SVFR Veiði Langir taumar skipta máli Veiði Eystri Rangá komin yfir 1000 laxa Veiði