Mayweather dæmdur í 90 daga fangelsi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2011 13:30 Floyd Mayweather Jr. Mynd/Nordic Photos/Getty Boxarinn Floyd Mayweather Jr. var í nótt dæmdur í 90 daga fangelsi fyrir heimilisofbeldi en hann hafði játað brot sín. Það verður því einhver bið á því að Mayweather og Manny Pacquiao mætist í hringnum en hnefaleikaáhugamenn hafa beðið spenntir eftir þeim bardaga. Mayweather réði tvo af bestu og dýrustu lögfræðingunum en það kom þó ekki í veg fyrir að hann þarf að fara í fangelsi frá og með 6. janúar, þarf að borga 2500 dollara sekt, sinna 100 klukkutíma samfélagsþjónustu og sækja námskeið um heimilisofbeldi í heilt ár. Dómarinn rökstuddi dóm sinn með því að Floyd Mayweather Jr.hafi lent í vandræðum með lögin áður en hafi alltaf sloppið við refsingu. Floyd Mayweather Jr. réðst á barnsmóður sína Josie Harris á heimili þeirra fyrir framan 9 og 10 ára börn þeirra. Hann sló hana, snéri upp á höndina hennar og hótaði henni lífláti. Tíu ára sonur þeirra hljóp út úr húsinu eftir hjálp en hann þurfti að komast yfir girðingu í bakgarðinum til þess að láta nágranna þeirra vita. Mayweather hafði tekið alla farsíma af heimilisfólkinu og því gátu þau ekki hringt eftir hjálp. Box Mest lesið Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Fótbolti Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Twitter yfir leiknum gegn Noregi: Vonleysi eftir erfitt mót Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Birkir Hrafn í NBA akademíunni Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Sjá meira
Boxarinn Floyd Mayweather Jr. var í nótt dæmdur í 90 daga fangelsi fyrir heimilisofbeldi en hann hafði játað brot sín. Það verður því einhver bið á því að Mayweather og Manny Pacquiao mætist í hringnum en hnefaleikaáhugamenn hafa beðið spenntir eftir þeim bardaga. Mayweather réði tvo af bestu og dýrustu lögfræðingunum en það kom þó ekki í veg fyrir að hann þarf að fara í fangelsi frá og með 6. janúar, þarf að borga 2500 dollara sekt, sinna 100 klukkutíma samfélagsþjónustu og sækja námskeið um heimilisofbeldi í heilt ár. Dómarinn rökstuddi dóm sinn með því að Floyd Mayweather Jr.hafi lent í vandræðum með lögin áður en hafi alltaf sloppið við refsingu. Floyd Mayweather Jr. réðst á barnsmóður sína Josie Harris á heimili þeirra fyrir framan 9 og 10 ára börn þeirra. Hann sló hana, snéri upp á höndina hennar og hótaði henni lífláti. Tíu ára sonur þeirra hljóp út úr húsinu eftir hjálp en hann þurfti að komast yfir girðingu í bakgarðinum til þess að láta nágranna þeirra vita. Mayweather hafði tekið alla farsíma af heimilisfólkinu og því gátu þau ekki hringt eftir hjálp.
Box Mest lesið Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Fótbolti Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Twitter yfir leiknum gegn Noregi: Vonleysi eftir erfitt mót Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Birkir Hrafn í NBA akademíunni Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Sjá meira