Lagt til að sonur Hannesar Þórs Helgasonar fái ríkisborgararétt 15. desember 2011 13:00 Allsherjar- og menntamálanefnd hefur lagt fram frumvarp á Alþingi þess efnis að 24 einstaklingar skuli hljóta íslenskan ríkisborgararétt. Á meðal þeirra sem lagt er til að fái ríkisborgararétt er Siim Vitsut, rúmlega tveggja ára gamall drengur fæddur í Eistlandi. Hann er sonur Hannesar Þórs Helgasonar sem féll fyrir morðingjahendi í Hafnarfirði í fyrra. Þá er einnig lagt til að Mehdi Kavyanpoor, fæddur árið 1958 í Íran, fái ríkisborgararétt en hann komst í fréttirnar fyrr á árinu þegar hann hótaði að kveikja í sér í höfuðstöðvum Rauða kross Íslands. Þá var hann orðinn úrkula vonar um að fá að dvelja hér á landi til frambúðar en hann kom hingað upphaflega sem flóttamaður. Nefndinni bárust 42 umsóknir um ríkisborgararétt nú á haustþinginu og leggur nefndin til að að tuttugu og fjórum verði veittur sá réttur að þessu sinni. Ríkisborgararétt skulu öðlast: 1. Disley Torralba Ramos, f. 1986 á Kúbu. 2. Dóra Rögnvaldsdóttir, f. 1960 á Íslandi. 3. Maria del Carmen Helena Jimenez Pacifico, f. 1989 í Kólumbíu. 4. Sandra Aguilar Chang, f. 1970 í Perú. 5. Sif Ellen Bohne, f. 1965 á Íslandi. 6. Siim Vitsut, f. 2009 í Eistlandi. 7. Waleska Tinoco Giraldo, f. 1989 í Venesúela. 8. Jorge Eduardo Montalvo Morales, f. 1981 í Kólumbíu. 9. Konstantin Stroginov, f. 1984 í Úkraínu. 10. Lucio Atanasio Ballester, f. 1972 í Argentínu. 11. Maria Mehriban Gunakar Franken, f. 1966 í Tyrklandi. 12. Somayeh Ershadi, f. 1981 í Íran. 13. Carla Sofia de Jesus Vieira Almeida, f. 1980 í Portúgal. 14. Marcela Quental da Silva, f. 1966 í Angóla. 15. Hong Thu Thi Tran, f. 1959 í Víetnam. 16. Diley Ojeda Linares, f. 1967 á Kúbu. 17. A Kaewkong, f. 1982 í Taílandi. 18. Arkadiusz Patryk Szacon, f. 1982 í Póllandi. 19. Ferid Tabaku, f. 1980 í Kósóvó. 20. Jessica Sól Hausner Helgudóttir, f. 1984 í Þýskalandi. 21. Nattaphong Phromprasith, f. 1983 í Taílandi. 22. Phetchada Khongchumchuen, f. 1960 í Taílandi. 23. Stanko Dorovic, f. 1982 í Serbíu. 24. Mehdi Kavyanpoor, f. 1958 í Íran. Morðið á Hannesi Þór Helgasyni Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira
Allsherjar- og menntamálanefnd hefur lagt fram frumvarp á Alþingi þess efnis að 24 einstaklingar skuli hljóta íslenskan ríkisborgararétt. Á meðal þeirra sem lagt er til að fái ríkisborgararétt er Siim Vitsut, rúmlega tveggja ára gamall drengur fæddur í Eistlandi. Hann er sonur Hannesar Þórs Helgasonar sem féll fyrir morðingjahendi í Hafnarfirði í fyrra. Þá er einnig lagt til að Mehdi Kavyanpoor, fæddur árið 1958 í Íran, fái ríkisborgararétt en hann komst í fréttirnar fyrr á árinu þegar hann hótaði að kveikja í sér í höfuðstöðvum Rauða kross Íslands. Þá var hann orðinn úrkula vonar um að fá að dvelja hér á landi til frambúðar en hann kom hingað upphaflega sem flóttamaður. Nefndinni bárust 42 umsóknir um ríkisborgararétt nú á haustþinginu og leggur nefndin til að að tuttugu og fjórum verði veittur sá réttur að þessu sinni. Ríkisborgararétt skulu öðlast: 1. Disley Torralba Ramos, f. 1986 á Kúbu. 2. Dóra Rögnvaldsdóttir, f. 1960 á Íslandi. 3. Maria del Carmen Helena Jimenez Pacifico, f. 1989 í Kólumbíu. 4. Sandra Aguilar Chang, f. 1970 í Perú. 5. Sif Ellen Bohne, f. 1965 á Íslandi. 6. Siim Vitsut, f. 2009 í Eistlandi. 7. Waleska Tinoco Giraldo, f. 1989 í Venesúela. 8. Jorge Eduardo Montalvo Morales, f. 1981 í Kólumbíu. 9. Konstantin Stroginov, f. 1984 í Úkraínu. 10. Lucio Atanasio Ballester, f. 1972 í Argentínu. 11. Maria Mehriban Gunakar Franken, f. 1966 í Tyrklandi. 12. Somayeh Ershadi, f. 1981 í Íran. 13. Carla Sofia de Jesus Vieira Almeida, f. 1980 í Portúgal. 14. Marcela Quental da Silva, f. 1966 í Angóla. 15. Hong Thu Thi Tran, f. 1959 í Víetnam. 16. Diley Ojeda Linares, f. 1967 á Kúbu. 17. A Kaewkong, f. 1982 í Taílandi. 18. Arkadiusz Patryk Szacon, f. 1982 í Póllandi. 19. Ferid Tabaku, f. 1980 í Kósóvó. 20. Jessica Sól Hausner Helgudóttir, f. 1984 í Þýskalandi. 21. Nattaphong Phromprasith, f. 1983 í Taílandi. 22. Phetchada Khongchumchuen, f. 1960 í Taílandi. 23. Stanko Dorovic, f. 1982 í Serbíu. 24. Mehdi Kavyanpoor, f. 1958 í Íran.
Morðið á Hannesi Þór Helgasyni Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira