Úlfar Jónsson ráðinn landsliðsþjálfari í golfi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. nóvember 2011 15:17 Úlfar varð á sínum tíma sex sinnum Íslandsmeistari í golfi. Mynd / Kylfingur.is Úlfar Jónsson, PGA golfþjálfari og íþróttastjóri GKG, hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Íslands í golfi. Ragnar Ólafsson mun gegna stöðu liðsstjóra karla og Steinunn Eggertsdóttir verður liðsstjóri kvenna. Þetta kom fram á Golfþingi 2011 og greint er frá á kylfingur.is. Úlfar verður í hálfu starfi sem landsliðsþjálfari og tekur við starfinu af Ragnari Ólafssyni sem sinnti stöðu landsliðsþjálfara ásamt starfi liðsstjóra. Hann mun nú einbeita sér að hlutverki liðstjóra. Á golfþinginu var kynnt nú afreksstefna GSÍ. Meðal þess sem fram kemur í henni er markmið að innan tíu ára verði kominn íslenskur kylfingur á sterkustu mótaraðir atvinnumanna í Evrópu og/eða í Bandaríkjunum. Ýmilegt áhugavert kemur fram í nýrri afreksstefnu GSÍ. Meðal þess eru siðareglur sem kveða á um að áfengis- og tóbaksnotkun sé bönnuð í keppnisferðum á vegum sambandsins. Nánar á kylfingur.is. Golf Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Úlfar Jónsson, PGA golfþjálfari og íþróttastjóri GKG, hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Íslands í golfi. Ragnar Ólafsson mun gegna stöðu liðsstjóra karla og Steinunn Eggertsdóttir verður liðsstjóri kvenna. Þetta kom fram á Golfþingi 2011 og greint er frá á kylfingur.is. Úlfar verður í hálfu starfi sem landsliðsþjálfari og tekur við starfinu af Ragnari Ólafssyni sem sinnti stöðu landsliðsþjálfara ásamt starfi liðsstjóra. Hann mun nú einbeita sér að hlutverki liðstjóra. Á golfþinginu var kynnt nú afreksstefna GSÍ. Meðal þess sem fram kemur í henni er markmið að innan tíu ára verði kominn íslenskur kylfingur á sterkustu mótaraðir atvinnumanna í Evrópu og/eða í Bandaríkjunum. Ýmilegt áhugavert kemur fram í nýrri afreksstefnu GSÍ. Meðal þess eru siðareglur sem kveða á um að áfengis- og tóbaksnotkun sé bönnuð í keppnisferðum á vegum sambandsins. Nánar á kylfingur.is.
Golf Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira