Frumsýna glænýtt myndband við lagið Ást og áfengi 25. nóvember 2011 15:00 Hljómsveitin Klaufar frumsýnir hér nýtt glænýtt myndband við smellinn Ást og áfengi. Það fer ekki milli mála að hér er alvöru kántrísveit á ferðinni en meðlimir hennar segja hana hina einu sinnar tegundar á landinu. Klaufarnir hafa starfað í fimm ár og leikið kántrí vítt og breytt um landið fyrir landann. Sveitin samanstendur af þeim Guðmundi Annas Árnasyni söngvara, Sigurgeir Sigmundssyni fetilgítarleikara, Birgi Nielsen trommara, Friðriki Sturlusyni bassaleikara og Kristjáni Grétarssyni gítarleikara. Klaufarnir hafa gefið út tvær plötur sem báðar voru teknar upp í Nashville. Í sumar urðu mannabreytingar á sveitinni og kom hún fram í fyrsta sinn í núverandi mynd á Kántríhátið í Skagaströnd í ágúst. Þar frumfluttu þeir félagar Ást og áfengi. Lagið sömdu þeir í samvinnu við lagahöfunda í Nashville en hinn þrælskemmtilegi, ekta kántrítexti er eftir Jónas Friðrik. Lagið leggst þrusuvel í aðdáendur sveitarinnar til sjávar og sveita og er meðal annars komið í spilun hjá sjálfri Kántrístöðinni á Skagaströnd. Einnig er hægt að sjá myndbandið á sjónvarpsvef Vísis. Menning Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Hljómsveitin Klaufar frumsýnir hér nýtt glænýtt myndband við smellinn Ást og áfengi. Það fer ekki milli mála að hér er alvöru kántrísveit á ferðinni en meðlimir hennar segja hana hina einu sinnar tegundar á landinu. Klaufarnir hafa starfað í fimm ár og leikið kántrí vítt og breytt um landið fyrir landann. Sveitin samanstendur af þeim Guðmundi Annas Árnasyni söngvara, Sigurgeir Sigmundssyni fetilgítarleikara, Birgi Nielsen trommara, Friðriki Sturlusyni bassaleikara og Kristjáni Grétarssyni gítarleikara. Klaufarnir hafa gefið út tvær plötur sem báðar voru teknar upp í Nashville. Í sumar urðu mannabreytingar á sveitinni og kom hún fram í fyrsta sinn í núverandi mynd á Kántríhátið í Skagaströnd í ágúst. Þar frumfluttu þeir félagar Ást og áfengi. Lagið sömdu þeir í samvinnu við lagahöfunda í Nashville en hinn þrælskemmtilegi, ekta kántrítexti er eftir Jónas Friðrik. Lagið leggst þrusuvel í aðdáendur sveitarinnar til sjávar og sveita og er meðal annars komið í spilun hjá sjálfri Kántrístöðinni á Skagaströnd. Einnig er hægt að sjá myndbandið á sjónvarpsvef Vísis.
Menning Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira