Matarmiklir jólapakkar hitta í mark 10. nóvember 2011 11:43 Það er óhætt að segja að það sé óvænt veisla í jólapökkunum frá Stórkaup. Jólaandinn stígur upp úr kassanum um leið og hann er opnaður. "Stórkaup býður upp á fjóra tilbúna jólapakka,“ segir Jón Ingvar Bragason, rekstrarstjóri Stórkaups. "Við erum með þrjár gerðir af hefðbundnum pökkum og eina nýjung sem við köllum smáréttapakkann sem er einnig tilvalinn í áramótaboðið. Í pökkunum má finna hamborgarahrygg, hangikjöt og ýmislegt annað góðgæti eins og jólapylsu, parmaskinku, paté og úrval af ostum svo dæmi sé tekið en samsetning pakkanna þriggja er mismunandi. Smáréttapakkinn er aðeins öðruvísi, enda ætlaður í áramótaborðið en þar er að finna grafið lambafille, grafinn nautavöðva, taðreykt lambainnralæri og úrval af paté og ostum.“ Jón Ingvar segir að Stórkaup hafi byrjað að bjóða jólapakkana í fyrra og þeir hafi strax orðið mjög vinsælir. ,,Fyrirtækin tóku þessu gríðarlega vel svo í ár ákváðum við að bæta við smáréttapakkanum, sem er léttari karfa og virðist ætla að hitta í mark. Það er tilvalið fyrir fyrirtæki að gefa starfsmönnum sínum jólapakka frá Stórkaup og svo er jafnvel er hægt að bæta vínflöskunni við. Einstaklingar geta líka pantað og við bjóðum einnig upp á að senda pakka um allt land. Jón Ingvar segir að auk jólapakkana þá sé Stórkaup með allt fyrir veisluna og jólahlaðborðið. ,,Það er bara um að gera að kíkja í heimsókn í Faxafen 8 eða að hafa samband,“ segir hann og brosir. Sérblöð Mest lesið Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Viðskipti innlent Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Flytja Friday's innan Smáralindar og fjölga stöðunum Viðskipti innlent Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Ertu þremur mínútum frá draumastarfinu? Kerfi sem virka eins og lungu landeldisstöðva Bauhaus styrkir góð málefni fyrir jólin „Ég fæ hroll þegar fólk segist hafa notað sama lykilorðið í 20 ár“ Forvarnarverðlaun VÍS: „Öryggi er ekki samkeppnismál“ ÍMARk rýnir í markaðsheim framtíðarinnar Tengiltvinnari fyrir taugatrekkta Peltor og Dynjandi saman í 60 ár Framlína heilbrigðisþjónustunnar kallar eftir liðsauka Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ KLAK health býður sprotafyrirtæki í heilsutækni velkomin Hreinsun þakrenna fyrirbyggir skemmdir Sjá meira
Það er óhætt að segja að það sé óvænt veisla í jólapökkunum frá Stórkaup. Jólaandinn stígur upp úr kassanum um leið og hann er opnaður. "Stórkaup býður upp á fjóra tilbúna jólapakka,“ segir Jón Ingvar Bragason, rekstrarstjóri Stórkaups. "Við erum með þrjár gerðir af hefðbundnum pökkum og eina nýjung sem við köllum smáréttapakkann sem er einnig tilvalinn í áramótaboðið. Í pökkunum má finna hamborgarahrygg, hangikjöt og ýmislegt annað góðgæti eins og jólapylsu, parmaskinku, paté og úrval af ostum svo dæmi sé tekið en samsetning pakkanna þriggja er mismunandi. Smáréttapakkinn er aðeins öðruvísi, enda ætlaður í áramótaborðið en þar er að finna grafið lambafille, grafinn nautavöðva, taðreykt lambainnralæri og úrval af paté og ostum.“ Jón Ingvar segir að Stórkaup hafi byrjað að bjóða jólapakkana í fyrra og þeir hafi strax orðið mjög vinsælir. ,,Fyrirtækin tóku þessu gríðarlega vel svo í ár ákváðum við að bæta við smáréttapakkanum, sem er léttari karfa og virðist ætla að hitta í mark. Það er tilvalið fyrir fyrirtæki að gefa starfsmönnum sínum jólapakka frá Stórkaup og svo er jafnvel er hægt að bæta vínflöskunni við. Einstaklingar geta líka pantað og við bjóðum einnig upp á að senda pakka um allt land. Jón Ingvar segir að auk jólapakkana þá sé Stórkaup með allt fyrir veisluna og jólahlaðborðið. ,,Það er bara um að gera að kíkja í heimsókn í Faxafen 8 eða að hafa samband,“ segir hann og brosir.
Sérblöð Mest lesið Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Viðskipti innlent Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Flytja Friday's innan Smáralindar og fjölga stöðunum Viðskipti innlent Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Ertu þremur mínútum frá draumastarfinu? Kerfi sem virka eins og lungu landeldisstöðva Bauhaus styrkir góð málefni fyrir jólin „Ég fæ hroll þegar fólk segist hafa notað sama lykilorðið í 20 ár“ Forvarnarverðlaun VÍS: „Öryggi er ekki samkeppnismál“ ÍMARk rýnir í markaðsheim framtíðarinnar Tengiltvinnari fyrir taugatrekkta Peltor og Dynjandi saman í 60 ár Framlína heilbrigðisþjónustunnar kallar eftir liðsauka Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ KLAK health býður sprotafyrirtæki í heilsutækni velkomin Hreinsun þakrenna fyrirbyggir skemmdir Sjá meira