Búið að óska eftir aðstoð pólsku lögreglunnar vegna úraráns 15. nóvember 2011 09:53 Meintur samverkamaður færður fyrir dómara. Lögreglan á Íslandi hefur óskað eftir því að pólsk lögregluyfirvöld færi tvo menn, sem eru grunaður um að hafa rænt verslun Michelsen á Laugaveginum vopnaðir byssum í síðasta mánuði, og eru staddir í Póllandi, til skýrslutöku. Þá er þeim gert að finna þann þriðja, sem ekki er vitað um. Þetta kemur fram í úrskurði Hæstaréttar þar sem gæsluvarðhald er staðfest yfir fjórða manninum, sem er einnig af pólskum uppruna, en hann var handtekinn hér á landi skömmu eftir ránið. Í úrskurðinum kemur fram að maðurinn, sem var handtekinn hér á landi, hafi falið úrin mjög vel í bifreið sinni. Þau hafi verið falin í pakkningum inn í hurðum bílsins. Maðurinn neitar alfarið sök og heldur því fram að hann hafi kynnst pólskum manni síðasta sumar, sem hafi greitt honum fé fyrir að smygla einhverju frá Íslandi. Maðurinn heldur því fram að sá sami hafi komið úrunum fyrir í bílnum, en sjálfur hafi hann ekki vitað hverju átti að smygla. Framburður hans þykir fjarstæðukenndur samkvæmt dómsorði. Andvirði úranna, sem var stolið, var um 50 milljónir króna. Lögreglunni tókst að endurheimta allt þýfið áður en það tókst að smygla góssinu úr landi. Samverkamenn mannsins, sem var handtekinn hér á landi, voru handteknir í Póllandi stuttu eftir ránið. Þeim var þó sleppt þar sem enginn framsalssamningur er á milli landanna. Maðurinn, sem var handtekinn hér á landi, skal sæta gæsluvarðhaldi til 8. desember. Rán í Michelsen 2011 Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Sjá meira
Lögreglan á Íslandi hefur óskað eftir því að pólsk lögregluyfirvöld færi tvo menn, sem eru grunaður um að hafa rænt verslun Michelsen á Laugaveginum vopnaðir byssum í síðasta mánuði, og eru staddir í Póllandi, til skýrslutöku. Þá er þeim gert að finna þann þriðja, sem ekki er vitað um. Þetta kemur fram í úrskurði Hæstaréttar þar sem gæsluvarðhald er staðfest yfir fjórða manninum, sem er einnig af pólskum uppruna, en hann var handtekinn hér á landi skömmu eftir ránið. Í úrskurðinum kemur fram að maðurinn, sem var handtekinn hér á landi, hafi falið úrin mjög vel í bifreið sinni. Þau hafi verið falin í pakkningum inn í hurðum bílsins. Maðurinn neitar alfarið sök og heldur því fram að hann hafi kynnst pólskum manni síðasta sumar, sem hafi greitt honum fé fyrir að smygla einhverju frá Íslandi. Maðurinn heldur því fram að sá sami hafi komið úrunum fyrir í bílnum, en sjálfur hafi hann ekki vitað hverju átti að smygla. Framburður hans þykir fjarstæðukenndur samkvæmt dómsorði. Andvirði úranna, sem var stolið, var um 50 milljónir króna. Lögreglunni tókst að endurheimta allt þýfið áður en það tókst að smygla góssinu úr landi. Samverkamenn mannsins, sem var handtekinn hér á landi, voru handteknir í Póllandi stuttu eftir ránið. Þeim var þó sleppt þar sem enginn framsalssamningur er á milli landanna. Maðurinn, sem var handtekinn hér á landi, skal sæta gæsluvarðhaldi til 8. desember.
Rán í Michelsen 2011 Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Sjá meira