Búið að óska eftir aðstoð pólsku lögreglunnar vegna úraráns 15. nóvember 2011 09:53 Meintur samverkamaður færður fyrir dómara. Lögreglan á Íslandi hefur óskað eftir því að pólsk lögregluyfirvöld færi tvo menn, sem eru grunaður um að hafa rænt verslun Michelsen á Laugaveginum vopnaðir byssum í síðasta mánuði, og eru staddir í Póllandi, til skýrslutöku. Þá er þeim gert að finna þann þriðja, sem ekki er vitað um. Þetta kemur fram í úrskurði Hæstaréttar þar sem gæsluvarðhald er staðfest yfir fjórða manninum, sem er einnig af pólskum uppruna, en hann var handtekinn hér á landi skömmu eftir ránið. Í úrskurðinum kemur fram að maðurinn, sem var handtekinn hér á landi, hafi falið úrin mjög vel í bifreið sinni. Þau hafi verið falin í pakkningum inn í hurðum bílsins. Maðurinn neitar alfarið sök og heldur því fram að hann hafi kynnst pólskum manni síðasta sumar, sem hafi greitt honum fé fyrir að smygla einhverju frá Íslandi. Maðurinn heldur því fram að sá sami hafi komið úrunum fyrir í bílnum, en sjálfur hafi hann ekki vitað hverju átti að smygla. Framburður hans þykir fjarstæðukenndur samkvæmt dómsorði. Andvirði úranna, sem var stolið, var um 50 milljónir króna. Lögreglunni tókst að endurheimta allt þýfið áður en það tókst að smygla góssinu úr landi. Samverkamenn mannsins, sem var handtekinn hér á landi, voru handteknir í Póllandi stuttu eftir ránið. Þeim var þó sleppt þar sem enginn framsalssamningur er á milli landanna. Maðurinn, sem var handtekinn hér á landi, skal sæta gæsluvarðhaldi til 8. desember. Rán í Michelsen 2011 Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Fleiri fréttir Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst Sjá meira
Lögreglan á Íslandi hefur óskað eftir því að pólsk lögregluyfirvöld færi tvo menn, sem eru grunaður um að hafa rænt verslun Michelsen á Laugaveginum vopnaðir byssum í síðasta mánuði, og eru staddir í Póllandi, til skýrslutöku. Þá er þeim gert að finna þann þriðja, sem ekki er vitað um. Þetta kemur fram í úrskurði Hæstaréttar þar sem gæsluvarðhald er staðfest yfir fjórða manninum, sem er einnig af pólskum uppruna, en hann var handtekinn hér á landi skömmu eftir ránið. Í úrskurðinum kemur fram að maðurinn, sem var handtekinn hér á landi, hafi falið úrin mjög vel í bifreið sinni. Þau hafi verið falin í pakkningum inn í hurðum bílsins. Maðurinn neitar alfarið sök og heldur því fram að hann hafi kynnst pólskum manni síðasta sumar, sem hafi greitt honum fé fyrir að smygla einhverju frá Íslandi. Maðurinn heldur því fram að sá sami hafi komið úrunum fyrir í bílnum, en sjálfur hafi hann ekki vitað hverju átti að smygla. Framburður hans þykir fjarstæðukenndur samkvæmt dómsorði. Andvirði úranna, sem var stolið, var um 50 milljónir króna. Lögreglunni tókst að endurheimta allt þýfið áður en það tókst að smygla góssinu úr landi. Samverkamenn mannsins, sem var handtekinn hér á landi, voru handteknir í Póllandi stuttu eftir ránið. Þeim var þó sleppt þar sem enginn framsalssamningur er á milli landanna. Maðurinn, sem var handtekinn hér á landi, skal sæta gæsluvarðhaldi til 8. desember.
Rán í Michelsen 2011 Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Fleiri fréttir Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst Sjá meira