111.7 milljóna tilboð á borðinu í Þverá/Kjarrá Karl Lúðvíksson skrifar 1. nóvember 2011 15:07 Við fengum símtal rétt eftir hádegi frá manni sem var viðstaddur þegar tilboðin voru opnuð í Þverá/Kjarrá, en ansi lítið bar á milli tveggja tilboða. Tilboðsgjafarnir voru meðal annars Lax-Á, Davíð Másson, Arnór Diego og SVFR sem var með lægsta tilboðið. Það sem aftur á móti var fréttnæmt er að áin er komin þetta hátt yfir 100 milljónirnar sem hlýtur eiginlega að gera það að verkum að innlendum veiðimönnum á eftir að fækka. Verðin á góðum tíma eru komin það hátt að veiðimenn sem við höfum heyrt frá í dag sem veiða ánna eru að ræða það sín á milli að fara annað ef leyfin hækka mikið. Það er óhjákvæmilegt að það verði einhver hækkun til að standa undir svona tilboði. En áin er perla og það verður lítið mál fyrir leigutaka að fylla hana af erlendum veiðimönnum sem koma þá hingað til þess að veiða og skila gjaldeyri í þjóðarbúið. Er það ekki einmitt það sem vantar þessa dagana? Stangveiði Mest lesið Fínar bleikjur að veiðast við Kaldárhöfða Veiði Rjúpan kostar allt að 5000 krónur stykkið Veiði Ráðlögð rjúpnaveiði í haust 40.000 fuglar Veiði Fín veiði í heiðarvötnum landsins Veiði Kvennanefnd tekin til starfa hjá SVFR Veiði Töluvert af laxi neðst í Leirvogsá Veiði Bleikjan að taka um allt vatn Veiði Leiðsögn um Fjarðará í Hvalvatnsfirði Veiði Ekkert „sex“ og ekkert „drugs“ í veiðinni Veiði Skotveiðimenn tæta dýralögmanninn í sig Veiði
Við fengum símtal rétt eftir hádegi frá manni sem var viðstaddur þegar tilboðin voru opnuð í Þverá/Kjarrá, en ansi lítið bar á milli tveggja tilboða. Tilboðsgjafarnir voru meðal annars Lax-Á, Davíð Másson, Arnór Diego og SVFR sem var með lægsta tilboðið. Það sem aftur á móti var fréttnæmt er að áin er komin þetta hátt yfir 100 milljónirnar sem hlýtur eiginlega að gera það að verkum að innlendum veiðimönnum á eftir að fækka. Verðin á góðum tíma eru komin það hátt að veiðimenn sem við höfum heyrt frá í dag sem veiða ánna eru að ræða það sín á milli að fara annað ef leyfin hækka mikið. Það er óhjákvæmilegt að það verði einhver hækkun til að standa undir svona tilboði. En áin er perla og það verður lítið mál fyrir leigutaka að fylla hana af erlendum veiðimönnum sem koma þá hingað til þess að veiða og skila gjaldeyri í þjóðarbúið. Er það ekki einmitt það sem vantar þessa dagana?
Stangveiði Mest lesið Fínar bleikjur að veiðast við Kaldárhöfða Veiði Rjúpan kostar allt að 5000 krónur stykkið Veiði Ráðlögð rjúpnaveiði í haust 40.000 fuglar Veiði Fín veiði í heiðarvötnum landsins Veiði Kvennanefnd tekin til starfa hjá SVFR Veiði Töluvert af laxi neðst í Leirvogsá Veiði Bleikjan að taka um allt vatn Veiði Leiðsögn um Fjarðará í Hvalvatnsfirði Veiði Ekkert „sex“ og ekkert „drugs“ í veiðinni Veiði Skotveiðimenn tæta dýralögmanninn í sig Veiði