111.7 milljóna tilboð á borðinu í Þverá/Kjarrá Karl Lúðvíksson skrifar 1. nóvember 2011 15:07 Við fengum símtal rétt eftir hádegi frá manni sem var viðstaddur þegar tilboðin voru opnuð í Þverá/Kjarrá, en ansi lítið bar á milli tveggja tilboða. Tilboðsgjafarnir voru meðal annars Lax-Á, Davíð Másson, Arnór Diego og SVFR sem var með lægsta tilboðið. Það sem aftur á móti var fréttnæmt er að áin er komin þetta hátt yfir 100 milljónirnar sem hlýtur eiginlega að gera það að verkum að innlendum veiðimönnum á eftir að fækka. Verðin á góðum tíma eru komin það hátt að veiðimenn sem við höfum heyrt frá í dag sem veiða ánna eru að ræða það sín á milli að fara annað ef leyfin hækka mikið. Það er óhjákvæmilegt að það verði einhver hækkun til að standa undir svona tilboði. En áin er perla og það verður lítið mál fyrir leigutaka að fylla hana af erlendum veiðimönnum sem koma þá hingað til þess að veiða og skila gjaldeyri í þjóðarbúið. Er það ekki einmitt það sem vantar þessa dagana? Stangveiði Mest lesið Fékk 94 sm hrygnu í fimmta kasti Veiði Opið hús hjá SVFR á föstudagskvöld Veiði Það þarf að koma flugunni niður í miklu vatni Veiði 177 laxar komnir úr Affallinu Veiði 20-30 urriðar á dag á ION svæðinu Veiði Langá á Mýrum komin yfir 2.600 laxa Veiði Refaveiðar í uppáhaldi hjá Maríu Veiði Laxveiðisumarið það fjórða besta Veiði Stóra-Laxá endaði í 673 löxum - megninu sleppt Veiði Veiðisýning á Egilsstöðum 3-6. nóvember Veiði
Við fengum símtal rétt eftir hádegi frá manni sem var viðstaddur þegar tilboðin voru opnuð í Þverá/Kjarrá, en ansi lítið bar á milli tveggja tilboða. Tilboðsgjafarnir voru meðal annars Lax-Á, Davíð Másson, Arnór Diego og SVFR sem var með lægsta tilboðið. Það sem aftur á móti var fréttnæmt er að áin er komin þetta hátt yfir 100 milljónirnar sem hlýtur eiginlega að gera það að verkum að innlendum veiðimönnum á eftir að fækka. Verðin á góðum tíma eru komin það hátt að veiðimenn sem við höfum heyrt frá í dag sem veiða ánna eru að ræða það sín á milli að fara annað ef leyfin hækka mikið. Það er óhjákvæmilegt að það verði einhver hækkun til að standa undir svona tilboði. En áin er perla og það verður lítið mál fyrir leigutaka að fylla hana af erlendum veiðimönnum sem koma þá hingað til þess að veiða og skila gjaldeyri í þjóðarbúið. Er það ekki einmitt það sem vantar þessa dagana?
Stangveiði Mest lesið Fékk 94 sm hrygnu í fimmta kasti Veiði Opið hús hjá SVFR á föstudagskvöld Veiði Það þarf að koma flugunni niður í miklu vatni Veiði 177 laxar komnir úr Affallinu Veiði 20-30 urriðar á dag á ION svæðinu Veiði Langá á Mýrum komin yfir 2.600 laxa Veiði Refaveiðar í uppáhaldi hjá Maríu Veiði Laxveiðisumarið það fjórða besta Veiði Stóra-Laxá endaði í 673 löxum - megninu sleppt Veiði Veiðisýning á Egilsstöðum 3-6. nóvember Veiði