Góðu tímibili lokið í Steinsmýrarvötnum Karl Lúðvíksson skrifar 25. október 2011 10:11 Mynd af www.svfr.is Veiðitímabilið var ágætt í Steinsmýrarvötnum. Til bókar voru færðir 920 urriðar og sjóbirtingar auk þess sem að 24 bleikjur veiddust. Undir lokin var nokkuð góð veiði, og sem dæmi fékk lokahollið 46 fiska, þar sem um helmingurinn var sjóbirtingur. Fengust þá nokkrir góðir sjóbirtingar frá fimm að sjö pundum. Steinsmýrarvötn verða áfram í umboðssölu hjá SVFR á næsta ári. Stangveiði Mest lesið Fengu 17 laxa á eina stöng í Elliðaánum Veiði Áhrif jakaflóða á laxveiðiár Veiði Stórlaxar síðustu daga Veiði Veiðiskóli SVAK hefst á sunnudaginn Veiði Fimmtungslækkun í Steingrímsfirði Veiði Lönduðu 43 löxum og misstu líklega 50 í Þverá í Borgarfirði Veiði Ein mest krefjandi en skemmtilegsta veiði sem þú finnur Veiði Laxar að sýna sig í Laxá í Leirársveit Veiði Veiðileyfi í verðlaun í Facebookleik Veiðivísis Veiði Laxveiðisumarið 2011: Haffjarðará og Selá gáfu mest Veiði
Veiðitímabilið var ágætt í Steinsmýrarvötnum. Til bókar voru færðir 920 urriðar og sjóbirtingar auk þess sem að 24 bleikjur veiddust. Undir lokin var nokkuð góð veiði, og sem dæmi fékk lokahollið 46 fiska, þar sem um helmingurinn var sjóbirtingur. Fengust þá nokkrir góðir sjóbirtingar frá fimm að sjö pundum. Steinsmýrarvötn verða áfram í umboðssölu hjá SVFR á næsta ári.
Stangveiði Mest lesið Fengu 17 laxa á eina stöng í Elliðaánum Veiði Áhrif jakaflóða á laxveiðiár Veiði Stórlaxar síðustu daga Veiði Veiðiskóli SVAK hefst á sunnudaginn Veiði Fimmtungslækkun í Steingrímsfirði Veiði Lönduðu 43 löxum og misstu líklega 50 í Þverá í Borgarfirði Veiði Ein mest krefjandi en skemmtilegsta veiði sem þú finnur Veiði Laxar að sýna sig í Laxá í Leirársveit Veiði Veiðileyfi í verðlaun í Facebookleik Veiðivísis Veiði Laxveiðisumarið 2011: Haffjarðará og Selá gáfu mest Veiði