Góðu tímibili lokið í Steinsmýrarvötnum Karl Lúðvíksson skrifar 25. október 2011 10:11 Mynd af www.svfr.is Veiðitímabilið var ágætt í Steinsmýrarvötnum. Til bókar voru færðir 920 urriðar og sjóbirtingar auk þess sem að 24 bleikjur veiddust. Undir lokin var nokkuð góð veiði, og sem dæmi fékk lokahollið 46 fiska, þar sem um helmingurinn var sjóbirtingur. Fengust þá nokkrir góðir sjóbirtingar frá fimm að sjö pundum. Steinsmýrarvötn verða áfram í umboðssölu hjá SVFR á næsta ári. Stangveiði Mest lesið Veiddi betur meðan bókin súrraði í kolli hans Veiði 30 laxa dagur í Jöklu Veiði Lifnar yfir Laxá í Aðaldal Veiði Ein best gleymda áin við bæjarmörkin Veiði Ennþá nóg af sjóbirting í Varmá Veiði 11 kílóa urriði úr Þingvallavatni Veiði Elliðavatn opnar á fimmtudag Veiði Elliðavatn að vakna til lífsins Veiði Breyttar veiðireglur í Soginu Ásgarði Veiði Lifnar yfir bleikjuveiði í Vífilstaðavatni Veiði
Veiðitímabilið var ágætt í Steinsmýrarvötnum. Til bókar voru færðir 920 urriðar og sjóbirtingar auk þess sem að 24 bleikjur veiddust. Undir lokin var nokkuð góð veiði, og sem dæmi fékk lokahollið 46 fiska, þar sem um helmingurinn var sjóbirtingur. Fengust þá nokkrir góðir sjóbirtingar frá fimm að sjö pundum. Steinsmýrarvötn verða áfram í umboðssölu hjá SVFR á næsta ári.
Stangveiði Mest lesið Veiddi betur meðan bókin súrraði í kolli hans Veiði 30 laxa dagur í Jöklu Veiði Lifnar yfir Laxá í Aðaldal Veiði Ein best gleymda áin við bæjarmörkin Veiði Ennþá nóg af sjóbirting í Varmá Veiði 11 kílóa urriði úr Þingvallavatni Veiði Elliðavatn opnar á fimmtudag Veiði Elliðavatn að vakna til lífsins Veiði Breyttar veiðireglur í Soginu Ásgarði Veiði Lifnar yfir bleikjuveiði í Vífilstaðavatni Veiði