Góðu tímibili lokið í Steinsmýrarvötnum Karl Lúðvíksson skrifar 25. október 2011 10:11 Mynd af www.svfr.is Veiðitímabilið var ágætt í Steinsmýrarvötnum. Til bókar voru færðir 920 urriðar og sjóbirtingar auk þess sem að 24 bleikjur veiddust. Undir lokin var nokkuð góð veiði, og sem dæmi fékk lokahollið 46 fiska, þar sem um helmingurinn var sjóbirtingur. Fengust þá nokkrir góðir sjóbirtingar frá fimm að sjö pundum. Steinsmýrarvötn verða áfram í umboðssölu hjá SVFR á næsta ári. Stangveiði Mest lesið 11 og 12 punda laxar í opnun Hvannadalsár Veiði Flottir urriðar úr Kleifarvatni Veiði Flottur lax úr Svartá Veiði Fyrstu laxarnir sjást í Langá Veiði Tungsten púpur er málið í köldu vatni Veiði 104 sm sá stærsti í sumar Veiði Búið að fella færri hreindýr en á sama tíma í fyrra Veiði Veiðin í Stóru Laxá að fara í gang Veiði 26 á land á fyrsta degi í Leirá Veiði Veiðisvæði Skálholts komin í sölu Veiði
Veiðitímabilið var ágætt í Steinsmýrarvötnum. Til bókar voru færðir 920 urriðar og sjóbirtingar auk þess sem að 24 bleikjur veiddust. Undir lokin var nokkuð góð veiði, og sem dæmi fékk lokahollið 46 fiska, þar sem um helmingurinn var sjóbirtingur. Fengust þá nokkrir góðir sjóbirtingar frá fimm að sjö pundum. Steinsmýrarvötn verða áfram í umboðssölu hjá SVFR á næsta ári.
Stangveiði Mest lesið 11 og 12 punda laxar í opnun Hvannadalsár Veiði Flottir urriðar úr Kleifarvatni Veiði Flottur lax úr Svartá Veiði Fyrstu laxarnir sjást í Langá Veiði Tungsten púpur er málið í köldu vatni Veiði 104 sm sá stærsti í sumar Veiði Búið að fella færri hreindýr en á sama tíma í fyrra Veiði Veiðin í Stóru Laxá að fara í gang Veiði 26 á land á fyrsta degi í Leirá Veiði Veiðisvæði Skálholts komin í sölu Veiði