Góðu tímibili lokið í Steinsmýrarvötnum Karl Lúðvíksson skrifar 25. október 2011 10:11 Mynd af www.svfr.is Veiðitímabilið var ágætt í Steinsmýrarvötnum. Til bókar voru færðir 920 urriðar og sjóbirtingar auk þess sem að 24 bleikjur veiddust. Undir lokin var nokkuð góð veiði, og sem dæmi fékk lokahollið 46 fiska, þar sem um helmingurinn var sjóbirtingur. Fengust þá nokkrir góðir sjóbirtingar frá fimm að sjö pundum. Steinsmýrarvötn verða áfram í umboðssölu hjá SVFR á næsta ári. Stangveiði Mest lesið Bleikur dagur og bleikar veiðiflugur Veiði Voru við veiðar í Tungulæk þegar gosið hófst Veiði Haukadalsá og Laxá að gera gott í Dölunum Veiði Ótrúlegar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Stórlaxahelgi í Blöndu Veiði Þegjandi á Harley Davidsson í Laugakvörn Veiði Breyting á veiðisvæði Sandár Veiði Náði 12 punda urriða í Kleifarvatni Veiði Leirvogsá er komin í gang Veiði Íslenskir veiðimenn í útrás Veiði
Veiðitímabilið var ágætt í Steinsmýrarvötnum. Til bókar voru færðir 920 urriðar og sjóbirtingar auk þess sem að 24 bleikjur veiddust. Undir lokin var nokkuð góð veiði, og sem dæmi fékk lokahollið 46 fiska, þar sem um helmingurinn var sjóbirtingur. Fengust þá nokkrir góðir sjóbirtingar frá fimm að sjö pundum. Steinsmýrarvötn verða áfram í umboðssölu hjá SVFR á næsta ári.
Stangveiði Mest lesið Bleikur dagur og bleikar veiðiflugur Veiði Voru við veiðar í Tungulæk þegar gosið hófst Veiði Haukadalsá og Laxá að gera gott í Dölunum Veiði Ótrúlegar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Stórlaxahelgi í Blöndu Veiði Þegjandi á Harley Davidsson í Laugakvörn Veiði Breyting á veiðisvæði Sandár Veiði Náði 12 punda urriða í Kleifarvatni Veiði Leirvogsá er komin í gang Veiði Íslenskir veiðimenn í útrás Veiði