Árni Þór hefði getað hálsbrotnað og lamast Hödd Vilhjálmsdóttir skrifar 3. október 2011 18:36 Árni Þór Sigurðsson, þingmaður vinstri grænna, hefði getað beðið mikinn skaða við þingsetninguna á laugardag og jafnvel hálsbrotnað og lamast, segir læknir á slysa- og bráðadeild Landspítalans. Það rigndi ekki bara ósoðnum eggjum yfir þingmenn á laugardaginn því mótmælendur eru einhverjir farnir að leggja það á sig að sjóða egg sín áður en haldið er niður á Austurvöll og samkvæmt heimildum fréttastofu fékk þingmaður í sig grjót við þingsetninguna. Árni Þór Sigurðsson, þingmaður vinstri grænna, fékk egg í gagnaugað, með þeim afleiðingum að hann hné niður og þurftu þingmenn að koma honum til aðstoðar. Svanur Sigurbjörnsson, læknir, segir að með aðeins meiri óheppni hefði Árni getað orðið fyrir miklum skaða og jafnvel hálsbrotnað og lamast. Það er kominn heilmikill kraftur þegar egg þeystist um loftið á miklu hraða, það getur valdið honum þessum skaða Svanur segir að skrílslæti og ofbeldi séu alls ekki leiðin til þess að leysa vanda þjóðarinnar. Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, sagði aðspurður í samtali við fréttastofu um hvers vegna enginn hafi verið handtekinn í mótmælunum á laugardaginn að mat lögreglunnar til þessa hafi verið það að gera ekki ástandið ekki verra en það er, með fjöldahandtökum. Lögreglan hafi stöðvað einhverja mótmælendur sem grýttu eggjum, en erfitt sé að finna þá einstaklinga sem það gera í svo stórum hópi. Mótmælin á laugardaginn eru í rannsókn. Mest lesið Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Fleiri fréttir Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Sjá meira
Árni Þór Sigurðsson, þingmaður vinstri grænna, hefði getað beðið mikinn skaða við þingsetninguna á laugardag og jafnvel hálsbrotnað og lamast, segir læknir á slysa- og bráðadeild Landspítalans. Það rigndi ekki bara ósoðnum eggjum yfir þingmenn á laugardaginn því mótmælendur eru einhverjir farnir að leggja það á sig að sjóða egg sín áður en haldið er niður á Austurvöll og samkvæmt heimildum fréttastofu fékk þingmaður í sig grjót við þingsetninguna. Árni Þór Sigurðsson, þingmaður vinstri grænna, fékk egg í gagnaugað, með þeim afleiðingum að hann hné niður og þurftu þingmenn að koma honum til aðstoðar. Svanur Sigurbjörnsson, læknir, segir að með aðeins meiri óheppni hefði Árni getað orðið fyrir miklum skaða og jafnvel hálsbrotnað og lamast. Það er kominn heilmikill kraftur þegar egg þeystist um loftið á miklu hraða, það getur valdið honum þessum skaða Svanur segir að skrílslæti og ofbeldi séu alls ekki leiðin til þess að leysa vanda þjóðarinnar. Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, sagði aðspurður í samtali við fréttastofu um hvers vegna enginn hafi verið handtekinn í mótmælunum á laugardaginn að mat lögreglunnar til þessa hafi verið það að gera ekki ástandið ekki verra en það er, með fjöldahandtökum. Lögreglan hafi stöðvað einhverja mótmælendur sem grýttu eggjum, en erfitt sé að finna þá einstaklinga sem það gera í svo stórum hópi. Mótmælin á laugardaginn eru í rannsókn.
Mest lesið Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Fleiri fréttir Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Sjá meira