Golfkennslumyndbönd á sjónvarpshlutanum á Vísir 5. október 2011 15:00 Golftímabilinu fer brátt að ljúka hér á Íslandi og styttist í að flestir golfvellir landsins loki. Íslenskir kylfingar eru samt sem áður slá golfbolta í vetur hér á landi og erlendis. Golfkennslumyndbönd eru nú aðgengileg á sjónvarpshlutanum á Vísir og ættu þau að nýtast þeim sem vilja bæta leik sinn. Þar er að finna brot úr Golfskóla Birgis Leifs Hafþórssonar og kennslumyndbönd frá Michael Breed. Til þess að skoða myndböndin þarf að smella á sjónvarpshlutann á visir.is, fara síðan í íþróttir og þaðan í golfhlutann. Michael Breed er einn þekktasti sjónvarpsgolfkennari heims en hann starfar sem yfirkennari hjá Sunningdale Country Club í Scarsdale, NY. Hinn rétt tæplega fimmtugi Breed er með regluleg innslög á golfsjónvarpsstöðinni Golf Channel sem er hluti af fjölvarpi Stöðvar 2. Í þessum kennsluþætti fer Breed í gegnum eftirfarandi atriði: 1.) Sláðu upphafshögg undir miklu álagi eins og Vijay Singh gerir. 2.) Shaun Micheel sem sigraði á PGA meistaramótinu árið 2003 fer í gegnum járnahöggin. 3.) Lærðu af því sem David Toms gerði árið 2001. Golf Mest lesið Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enski boltinn Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Golftímabilinu fer brátt að ljúka hér á Íslandi og styttist í að flestir golfvellir landsins loki. Íslenskir kylfingar eru samt sem áður slá golfbolta í vetur hér á landi og erlendis. Golfkennslumyndbönd eru nú aðgengileg á sjónvarpshlutanum á Vísir og ættu þau að nýtast þeim sem vilja bæta leik sinn. Þar er að finna brot úr Golfskóla Birgis Leifs Hafþórssonar og kennslumyndbönd frá Michael Breed. Til þess að skoða myndböndin þarf að smella á sjónvarpshlutann á visir.is, fara síðan í íþróttir og þaðan í golfhlutann. Michael Breed er einn þekktasti sjónvarpsgolfkennari heims en hann starfar sem yfirkennari hjá Sunningdale Country Club í Scarsdale, NY. Hinn rétt tæplega fimmtugi Breed er með regluleg innslög á golfsjónvarpsstöðinni Golf Channel sem er hluti af fjölvarpi Stöðvar 2. Í þessum kennsluþætti fer Breed í gegnum eftirfarandi atriði: 1.) Sláðu upphafshögg undir miklu álagi eins og Vijay Singh gerir. 2.) Shaun Micheel sem sigraði á PGA meistaramótinu árið 2003 fer í gegnum járnahöggin. 3.) Lærðu af því sem David Toms gerði árið 2001.
Golf Mest lesið Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enski boltinn Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira