Tiger langt frá sínu besta og tapaði fyrir áhugamanni Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 7. október 2011 11:30 Tiger Woods náði sér ekki á strik í gær en að venju var gríðarlegur fjöldi áhorfenda sem fylgdist með kappanum. AP Tiger Woods sýndi enga snilldartakta þegar hann mætti til leiks á ný á PGA mótaröðina í golfi eftir sjö vikna fjarveru vegna meiðsla. Hann lék fyrsta hringinn á Frys.com meistaramótinu á 2 höggum yfir pari eða 73 höggum. Hann er í stórhættu að komast ekki í gegnum niðurskurðin og ef það gerist verður það í fyrsta sinn sem Woods lýkur keppni á eftir tvo hringi á tveimur atvinnumótum í röð.Staðan á mótinu: Woods lék síðast á PGA meistaramótinu sem fram fór um miðjan ágúst og á því stórmóti komst hann ekki áfram eftir tvo hringi. Woods sagði við fréttamenn að hann hefði æft mikið að undanförnu – og leikið 36 holur á dag til þess að komast í leikæfingu. Áhugamaðurinn Patrick Cantlay sem keppir fyrir UCLA háskólann var með Woods í ráshóp og hafði hann betur gegn stórstjörnunni. Cantlay lék á 69 höggum. Fjórir bandarískir kylfingar deila efsta sætinu á fjórum höggum undir pari, 67 höggum. Brendan Steele, Briny Baird, Garrett Willis og Matt Bettencourt. Golf Mest lesið „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Tiger Woods sýndi enga snilldartakta þegar hann mætti til leiks á ný á PGA mótaröðina í golfi eftir sjö vikna fjarveru vegna meiðsla. Hann lék fyrsta hringinn á Frys.com meistaramótinu á 2 höggum yfir pari eða 73 höggum. Hann er í stórhættu að komast ekki í gegnum niðurskurðin og ef það gerist verður það í fyrsta sinn sem Woods lýkur keppni á eftir tvo hringi á tveimur atvinnumótum í röð.Staðan á mótinu: Woods lék síðast á PGA meistaramótinu sem fram fór um miðjan ágúst og á því stórmóti komst hann ekki áfram eftir tvo hringi. Woods sagði við fréttamenn að hann hefði æft mikið að undanförnu – og leikið 36 holur á dag til þess að komast í leikæfingu. Áhugamaðurinn Patrick Cantlay sem keppir fyrir UCLA háskólann var með Woods í ráshóp og hafði hann betur gegn stórstjörnunni. Cantlay lék á 69 höggum. Fjórir bandarískir kylfingar deila efsta sætinu á fjórum höggum undir pari, 67 höggum. Brendan Steele, Briny Baird, Garrett Willis og Matt Bettencourt.
Golf Mest lesið „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira