Tungufljót að taka við sér Karl Lúðvíksson skrifar 24. september 2011 17:56 Mynd af www.svfr.is Tungufljót í Skaftafellssýslu er að taka við sér. Hollið sem var við veiðar fram á hádegi í gær fékk 17 fiska, og var einn lax í aflanum. Fiskurinn er vel dreifður og veiddist sjóbirtingur í Bjarnafossi, Breiðufor, Búrhyl, Grafarvaði og Syðri-Hólma þar sem var nokkuð mikið líf. Athygli vakti, og þó, að allir fiskarnir nema einn voru særðir eftir Steinsugu. Virðist sem að sá skratti sé farinn að herja alvarlega á sjóbirtingsstofna á svæðinu. Um var að ræða fallega sjóbirtinga sem voru frá fimm pundum og upp í tólf pund. Laxinn var tólf pund. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Mikið líf í Varmá Veiði Þverá og Kjarrá opna með ágætum Veiði Austurbakki Hólsár búinn að gefa sína fyrstu laxa Veiði Morgunfundur um virði lax og silungsveiða Veiði Veiðisaga úr Blöndu Veiði Laxinn mættur í Langá á Mýrum Veiði Stöngum fækkað á svæði II í Blöndu Veiði Breyting á veiðisvæði Sandár Veiði Lítið eftir af tímabilinu í Tungufljóti Veiði Rólegur júní í laxveiðinni með einni undantekningu Veiði
Tungufljót í Skaftafellssýslu er að taka við sér. Hollið sem var við veiðar fram á hádegi í gær fékk 17 fiska, og var einn lax í aflanum. Fiskurinn er vel dreifður og veiddist sjóbirtingur í Bjarnafossi, Breiðufor, Búrhyl, Grafarvaði og Syðri-Hólma þar sem var nokkuð mikið líf. Athygli vakti, og þó, að allir fiskarnir nema einn voru særðir eftir Steinsugu. Virðist sem að sá skratti sé farinn að herja alvarlega á sjóbirtingsstofna á svæðinu. Um var að ræða fallega sjóbirtinga sem voru frá fimm pundum og upp í tólf pund. Laxinn var tólf pund. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Mikið líf í Varmá Veiði Þverá og Kjarrá opna með ágætum Veiði Austurbakki Hólsár búinn að gefa sína fyrstu laxa Veiði Morgunfundur um virði lax og silungsveiða Veiði Veiðisaga úr Blöndu Veiði Laxinn mættur í Langá á Mýrum Veiði Stöngum fækkað á svæði II í Blöndu Veiði Breyting á veiðisvæði Sandár Veiði Lítið eftir af tímabilinu í Tungufljóti Veiði Rólegur júní í laxveiðinni með einni undantekningu Veiði