Tungufljót að taka við sér Karl Lúðvíksson skrifar 24. september 2011 17:56 Mynd af www.svfr.is Tungufljót í Skaftafellssýslu er að taka við sér. Hollið sem var við veiðar fram á hádegi í gær fékk 17 fiska, og var einn lax í aflanum. Fiskurinn er vel dreifður og veiddist sjóbirtingur í Bjarnafossi, Breiðufor, Búrhyl, Grafarvaði og Syðri-Hólma þar sem var nokkuð mikið líf. Athygli vakti, og þó, að allir fiskarnir nema einn voru særðir eftir Steinsugu. Virðist sem að sá skratti sé farinn að herja alvarlega á sjóbirtingsstofna á svæðinu. Um var að ræða fallega sjóbirtinga sem voru frá fimm pundum og upp í tólf pund. Laxinn var tólf pund. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Líflegt í vötnunum Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Árlega byssusýningin haldin um helgina Veiði Nýtt Sportveiðiblað komið út Veiði Sex laxar á land á fyrsta degi í Laxá í Leirársveit Veiði Hreinsunardagur framundan í Elliðaánum Veiði Bleikjan horfin úr Tungufljóti? Veiði Erlendir veiðimenn uggandi yfir líklegu eldgosi Veiði Góð veiði í Breiðdalsá og Jökla að fara í gang Veiði
Tungufljót í Skaftafellssýslu er að taka við sér. Hollið sem var við veiðar fram á hádegi í gær fékk 17 fiska, og var einn lax í aflanum. Fiskurinn er vel dreifður og veiddist sjóbirtingur í Bjarnafossi, Breiðufor, Búrhyl, Grafarvaði og Syðri-Hólma þar sem var nokkuð mikið líf. Athygli vakti, og þó, að allir fiskarnir nema einn voru særðir eftir Steinsugu. Virðist sem að sá skratti sé farinn að herja alvarlega á sjóbirtingsstofna á svæðinu. Um var að ræða fallega sjóbirtinga sem voru frá fimm pundum og upp í tólf pund. Laxinn var tólf pund. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Líflegt í vötnunum Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Árlega byssusýningin haldin um helgina Veiði Nýtt Sportveiðiblað komið út Veiði Sex laxar á land á fyrsta degi í Laxá í Leirársveit Veiði Hreinsunardagur framundan í Elliðaánum Veiði Bleikjan horfin úr Tungufljóti? Veiði Erlendir veiðimenn uggandi yfir líklegu eldgosi Veiði Góð veiði í Breiðdalsá og Jökla að fara í gang Veiði