Margar skytturnar í góðri veiði í morgun Karl Lúðvíksson skrifar 29. september 2011 09:13 Mynd af www.lax-a.is Klukkan átta í morgun fengum við hjá Veiðivísi símtal frá veiðimenni sem var ofan í skurði og vildi koma því á framfæri að það væri allt fullt af gæs fyrir norðan í Skagafirðinum. Þeir voru komnir með 28 fugla á rétt rúmum klukkutíma og sögðu að það væri stanslaust flug í túnið þar sem þair voru búnir að koma sér fyrir. Þetta eru mjög vanir menn og þekkja vel til á þessu svæði. Aðrar skyttur sem voru búnar að koma sér fyrir á túni utar í sveitinni voru ekki að fá mikið af fugli á sig. Þess má geta að í miðju samtali þurftu viðmælandi okkar að leggja frá sér símann því það var hópur að koma í gervigæsirnar. Eftir nokkra hvelli fengum við veiðimanninn aftur í símann með þeim fréttum að 7 gæsir hefðu verið teknar í þessu flugi. Við fáum myndir frá þessum mönnum seinna í dag. Stangveiði Mest lesið Landaði 6 löxum úr 6 ám á sama deginum Veiði Eitthvað laust af góðum veiðileyfum Veiði Þrír mánuðir til stefnu Veiði Margar skytturnar í góðri veiði í morgun Veiði Skemmtileg vefsíða um tölfræði í laxveiði Veiði Lúxusveiði í verðlaun í myndagetraun Veiði Eitt gott ráð fyrir síðsumars laxveiði Veiði "Afspyrnu slakt" Veiði Síðustu fjögur holl fóru öll yfir 100 laxa Veiði Svona losar þú veiðikróka úr húðinni Veiði
Klukkan átta í morgun fengum við hjá Veiðivísi símtal frá veiðimenni sem var ofan í skurði og vildi koma því á framfæri að það væri allt fullt af gæs fyrir norðan í Skagafirðinum. Þeir voru komnir með 28 fugla á rétt rúmum klukkutíma og sögðu að það væri stanslaust flug í túnið þar sem þair voru búnir að koma sér fyrir. Þetta eru mjög vanir menn og þekkja vel til á þessu svæði. Aðrar skyttur sem voru búnar að koma sér fyrir á túni utar í sveitinni voru ekki að fá mikið af fugli á sig. Þess má geta að í miðju samtali þurftu viðmælandi okkar að leggja frá sér símann því það var hópur að koma í gervigæsirnar. Eftir nokkra hvelli fengum við veiðimanninn aftur í símann með þeim fréttum að 7 gæsir hefðu verið teknar í þessu flugi. Við fáum myndir frá þessum mönnum seinna í dag.
Stangveiði Mest lesið Landaði 6 löxum úr 6 ám á sama deginum Veiði Eitthvað laust af góðum veiðileyfum Veiði Þrír mánuðir til stefnu Veiði Margar skytturnar í góðri veiði í morgun Veiði Skemmtileg vefsíða um tölfræði í laxveiði Veiði Lúxusveiði í verðlaun í myndagetraun Veiði Eitt gott ráð fyrir síðsumars laxveiði Veiði "Afspyrnu slakt" Veiði Síðustu fjögur holl fóru öll yfir 100 laxa Veiði Svona losar þú veiðikróka úr húðinni Veiði