Sebastian Vettel vann kappaksturinn í Monza Stefán Árni Pálsson skrifar 11. september 2011 14:15 Sebastian Vettel fagnar hér sigrinum í dag. Mynd. / Getty Images Sebastian Vettel, Reb Bull, kom fyrstu í mark í Formúli 1 kappakstrinum í Monza á Ítalíu í dag, en hann færist óðum nær heimsmeistaratitli ökumanna. Fernando Alonso, Ferrari, tók forystuna í upphafi kappakstursins eftir að hafa náð frábæru starti. Vettel náði síðar að taka framúr Alonso og hélt þeirri forystu til enda. Jenson Button, McLaren, náði á endasprettinum að krækja í annað sætið og Alonso varð því að sætta sig við að koma þriðji í mark.Bretinn, Lewis Hamilton, varð fjórði í kappakstrinum. Vettel hefur 112 stiga forystu á Fernando Alonso sem þýðir að hann getur fræðilega tryggt sér heimsmeistaratitilinn á næsta móti sem fram fer í Singapore eftir tvær vikur.Staðan í stigakeppni ökumanna:1. Sebastian Vettel - RBR-Renault 2842. Fernando Alonso - Ferrari 1723. Jenson Button - McLaren-Mercedes 1674. Mark Webber - RBR-Renault 1675. Lewis Hamilton - McLaren-Mercedes 158 Formúla Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Sebastian Vettel, Reb Bull, kom fyrstu í mark í Formúli 1 kappakstrinum í Monza á Ítalíu í dag, en hann færist óðum nær heimsmeistaratitli ökumanna. Fernando Alonso, Ferrari, tók forystuna í upphafi kappakstursins eftir að hafa náð frábæru starti. Vettel náði síðar að taka framúr Alonso og hélt þeirri forystu til enda. Jenson Button, McLaren, náði á endasprettinum að krækja í annað sætið og Alonso varð því að sætta sig við að koma þriðji í mark.Bretinn, Lewis Hamilton, varð fjórði í kappakstrinum. Vettel hefur 112 stiga forystu á Fernando Alonso sem þýðir að hann getur fræðilega tryggt sér heimsmeistaratitilinn á næsta móti sem fram fer í Singapore eftir tvær vikur.Staðan í stigakeppni ökumanna:1. Sebastian Vettel - RBR-Renault 2842. Fernando Alonso - Ferrari 1723. Jenson Button - McLaren-Mercedes 1674. Mark Webber - RBR-Renault 1675. Lewis Hamilton - McLaren-Mercedes 158
Formúla Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira