Staðan í topp 10 ánum Karl Lúðvíksson skrifar 2. september 2011 09:43 Mynd úr safni Núna þegar líður á veiðitímann fara linur að skýrast um veiðina í sumar, alla vega að mestu leiti. Maðkurinn er kominn niður í margar árnar og það er séstaklega eftirtektarvert að síðasta vika gaf nærri 800 laxa í Ytri Rangá og enn er fiskur að ganga. Áin er opin fram í lok október svo það er ekki mikið að marka stöðuna í dag í samanburði við lokaveiðina í fyrra því haustið er oft ansi drjúgt í ánni. Annars er fátt sem kemur á óvart á milli vikna. Það vantar töluvert uppá veiðina miðað við árið 2010 en þetta er engu að síður gott ár í flestum ánum. Hér er samantektin af ánum í topp 10 af vef www.angling.is þar sem heildarlistann er að finna. Veiðivatn Dagsetning Heildarveiði Stangafjöldi Lokatölur 2010 Ytri-Rangá & Hólsá, vesturbakki. 31. 8. 2011 3388 20 6210 Eystri-Rangá 31. 8. 2011 3372 18 6280 Norðurá 31. 8. 2011 2068 14 2279 Blanda 31. 8. 2011 1930 16 2777 Miðfjarðará 31. 8. 2011 1915 10 4043 Selá í Vopnafirði 31. 8. 2011 1726 7 2065 Þverá + Kjarará 31. 8. 2011 1670 14 3760 Langá 31. 8. 2011 1626 12 2235 Haffjarðará 31. 8. 2011 1360 6 1978 Elliðaárnar. 31. 8. 2011 1127 4 1164 Stangveiði Mest lesið Flugufréttir og Veiðivon fagna veiðisumrinu næsta föstudag Veiði Góður lokasprettur í Jöklu Veiði Dýrasti dagurinn á 450.000 í Laxá í Ásum? Veiði Gömul en fyndin saga af ungum veiðiþjófum Veiði Verður að gæda við Rio Grande til vors Veiði Dýrbítur að verða ein vinsælasta vorflugan Veiði Veiðistaðir sem detta inn og út Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Bleikjan í Brúará komin í tökustuð Veiði Víðidalsá komin í 25 laxa og áinn í góðu vatni Veiði
Núna þegar líður á veiðitímann fara linur að skýrast um veiðina í sumar, alla vega að mestu leiti. Maðkurinn er kominn niður í margar árnar og það er séstaklega eftirtektarvert að síðasta vika gaf nærri 800 laxa í Ytri Rangá og enn er fiskur að ganga. Áin er opin fram í lok október svo það er ekki mikið að marka stöðuna í dag í samanburði við lokaveiðina í fyrra því haustið er oft ansi drjúgt í ánni. Annars er fátt sem kemur á óvart á milli vikna. Það vantar töluvert uppá veiðina miðað við árið 2010 en þetta er engu að síður gott ár í flestum ánum. Hér er samantektin af ánum í topp 10 af vef www.angling.is þar sem heildarlistann er að finna. Veiðivatn Dagsetning Heildarveiði Stangafjöldi Lokatölur 2010 Ytri-Rangá & Hólsá, vesturbakki. 31. 8. 2011 3388 20 6210 Eystri-Rangá 31. 8. 2011 3372 18 6280 Norðurá 31. 8. 2011 2068 14 2279 Blanda 31. 8. 2011 1930 16 2777 Miðfjarðará 31. 8. 2011 1915 10 4043 Selá í Vopnafirði 31. 8. 2011 1726 7 2065 Þverá + Kjarará 31. 8. 2011 1670 14 3760 Langá 31. 8. 2011 1626 12 2235 Haffjarðará 31. 8. 2011 1360 6 1978 Elliðaárnar. 31. 8. 2011 1127 4 1164
Stangveiði Mest lesið Flugufréttir og Veiðivon fagna veiðisumrinu næsta föstudag Veiði Góður lokasprettur í Jöklu Veiði Dýrasti dagurinn á 450.000 í Laxá í Ásum? Veiði Gömul en fyndin saga af ungum veiðiþjófum Veiði Verður að gæda við Rio Grande til vors Veiði Dýrbítur að verða ein vinsælasta vorflugan Veiði Veiðistaðir sem detta inn og út Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Bleikjan í Brúará komin í tökustuð Veiði Víðidalsá komin í 25 laxa og áinn í góðu vatni Veiði