Opið hús í Hlíðarvatni Selvogi Karl Lúðvíksson skrifar 2. september 2011 09:48 Sunnudaginn 4. September n.k. býðst lítið og óvönum veiðimönnum að koma í Hlíðarvatn í Selvogi og renna fyrir silung í boði veiðiréttarhafa. Á staðnum verða vanir veiðimenn frá Stangaveiðifélagi Hafnarfjarðar og fleiri stangaveiðifélögum við vatnið sem gefa munu góð ráð og tilsögn. Hlíðarvatn er ákaflega gjöfult bleikjuvatn i aðeins 45 mín. fjarlægð frá Hafnarfirði, ekið sem leið liggur fram hjá Kleifarvatni til Krýsuvíkur og svo austur á bóginn í átt til Þorlákshafnar. Bleikjan í Hlíðarvatni er annálaður matfiskur en einungis má veiða á spún eða flugu, beita er bönnuð. Ungir veiðimenn sérstaklega velkomnir og foreldrarnir að sjálfsögðu með. Birt með góðfúslegu leyfi SVH Stangveiði Mest lesið Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Spennandi möguleiki fyrir Íslenska veiðimenn í USA Veiði Nokkrir hnútar fyrir veiðina Veiði 100 laxa holl í Norðurá Veiði Ólögleg veiðarfæri í laxveiði Veiði Aukin veiði fjölgar refum Veiði Kvennadeild SVFR heldur skemmtikvöld Veiði Mjög góð bleikjuveiði í Ásgarði Veiði Náðu 13 löxum í Brennunni á einum degi Veiði Hlíðarvatn komið í sinn gamla góða gír Veiði
Sunnudaginn 4. September n.k. býðst lítið og óvönum veiðimönnum að koma í Hlíðarvatn í Selvogi og renna fyrir silung í boði veiðiréttarhafa. Á staðnum verða vanir veiðimenn frá Stangaveiðifélagi Hafnarfjarðar og fleiri stangaveiðifélögum við vatnið sem gefa munu góð ráð og tilsögn. Hlíðarvatn er ákaflega gjöfult bleikjuvatn i aðeins 45 mín. fjarlægð frá Hafnarfirði, ekið sem leið liggur fram hjá Kleifarvatni til Krýsuvíkur og svo austur á bóginn í átt til Þorlákshafnar. Bleikjan í Hlíðarvatni er annálaður matfiskur en einungis má veiða á spún eða flugu, beita er bönnuð. Ungir veiðimenn sérstaklega velkomnir og foreldrarnir að sjálfsögðu með. Birt með góðfúslegu leyfi SVH
Stangveiði Mest lesið Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Spennandi möguleiki fyrir Íslenska veiðimenn í USA Veiði Nokkrir hnútar fyrir veiðina Veiði 100 laxa holl í Norðurá Veiði Ólögleg veiðarfæri í laxveiði Veiði Aukin veiði fjölgar refum Veiði Kvennadeild SVFR heldur skemmtikvöld Veiði Mjög góð bleikjuveiði í Ásgarði Veiði Náðu 13 löxum í Brennunni á einum degi Veiði Hlíðarvatn komið í sinn gamla góða gír Veiði