Slök laxveiði fyrir vestan Af Vötn og Veiði skrifar 4. september 2011 19:46 Mynd af www.votnogveidi.is Laxveiðin er frekar slök fyrir vestan, bæði í Djúpinu og í Dölunum. Líklega erum við að tala um lakasta landssvæðið þetta árið. Það er þó engan veginn fisklaust og síðustu daga hefur fiskur verið að ganga. Gott dæmi er Laugardalsá við Djúp. Hæun gaf 548 laxa í fyrra, en Aron Jóhannsson upplifði hana svona um síðustu helgi: „Sendi þér smápistil frá Laugardalsá í Ísafjarðardjúpi en ég og Steinþór Friðriksson vinur minn frá Ísafirði vorum við veiðar um síðustu helgi ásamt fjölskyldum. Veiðin er búin að vera dræm í Laugardalsá í sumar eða rétt um 175 laxar þegar við komum á staðinn helgina 26-28. ágúst en áin lokar þann 1. september. Meira á http://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/4008 Birt mðe góðfúslegu leyfi Vötn og veiði Stangveiði Mest lesið Spennandi möguleiki fyrir Íslenska veiðimenn í USA Veiði Nokkrir hnútar fyrir veiðina Veiði 100 laxa holl í Norðurá Veiði Ólögleg veiðarfæri í laxveiði Veiði Aukin veiði fjölgar refum Veiði Kvennadeild SVFR heldur skemmtikvöld Veiði Mjög góð bleikjuveiði í Ásgarði Veiði 2000 urriðar á land hjá Ion Veiði Vikuveiði upp á 635 laxa Veiði Lax að veiðast í Hítará þrátt fyrir erfið skilyrði Veiði
Laxveiðin er frekar slök fyrir vestan, bæði í Djúpinu og í Dölunum. Líklega erum við að tala um lakasta landssvæðið þetta árið. Það er þó engan veginn fisklaust og síðustu daga hefur fiskur verið að ganga. Gott dæmi er Laugardalsá við Djúp. Hæun gaf 548 laxa í fyrra, en Aron Jóhannsson upplifði hana svona um síðustu helgi: „Sendi þér smápistil frá Laugardalsá í Ísafjarðardjúpi en ég og Steinþór Friðriksson vinur minn frá Ísafirði vorum við veiðar um síðustu helgi ásamt fjölskyldum. Veiðin er búin að vera dræm í Laugardalsá í sumar eða rétt um 175 laxar þegar við komum á staðinn helgina 26-28. ágúst en áin lokar þann 1. september. Meira á http://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/4008 Birt mðe góðfúslegu leyfi Vötn og veiði
Stangveiði Mest lesið Spennandi möguleiki fyrir Íslenska veiðimenn í USA Veiði Nokkrir hnútar fyrir veiðina Veiði 100 laxa holl í Norðurá Veiði Ólögleg veiðarfæri í laxveiði Veiði Aukin veiði fjölgar refum Veiði Kvennadeild SVFR heldur skemmtikvöld Veiði Mjög góð bleikjuveiði í Ásgarði Veiði 2000 urriðar á land hjá Ion Veiði Vikuveiði upp á 635 laxa Veiði Lax að veiðast í Hítará þrátt fyrir erfið skilyrði Veiði