Umhverfisslys við Ytri Rangá Karl Lúðvíksson skrifar 9. september 2011 09:20 Guðbrandur Einarsson yfirleiðsögumaður í Ytri-Rangá segir losun úrgangs úr kjúklingasláturhúsi Reykjagarðs í ánna verulega óviðunandi. Fréttastofa RÚV sagði frá því í gærkvöld að úrgangur úr sláturhúsinu hefði flætt niður ánna í fyrradag, en Sigurður Árni Geirsson framleiðslustjóri Reykjagarðs sagði að um óhapp hefði verið að ræða og sér væri ekki kunnugt um að slíkt hefði gerst áður Guðbrandur segir hins vegar að um ekkert einsdæmi hafi verið að ræða, slíkt hafi ítrekað gerst áður og opinberir eftirlitsaðilar hafi ekki sinnt kvörtunum leiðsögumanna. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Málþing LS í heild sinni: Áheyrendur slegnir yfir niðurstöðum um áhrif sjókvíaeldis Veiði Góðar fréttir af gæsaveiði um allt land Veiði Enn hægt að finna útsölur Veiði Svartá og Tungufljót opna - góður júní í Skjálfandafljóti Veiði Býst við bullandi veiði eftir þurrkatímabil Veiði Mjög gott veiðisumar í Fnjóská Veiði Veiðir einhver með Devon í dag? Veiði Villtur lax á tuttugu þúsund krónur kílóið Veiði Allt er þegar þrennt er Veiði Eitt magnaðasta veiðisvæði landsins Veiði
Guðbrandur Einarsson yfirleiðsögumaður í Ytri-Rangá segir losun úrgangs úr kjúklingasláturhúsi Reykjagarðs í ánna verulega óviðunandi. Fréttastofa RÚV sagði frá því í gærkvöld að úrgangur úr sláturhúsinu hefði flætt niður ánna í fyrradag, en Sigurður Árni Geirsson framleiðslustjóri Reykjagarðs sagði að um óhapp hefði verið að ræða og sér væri ekki kunnugt um að slíkt hefði gerst áður Guðbrandur segir hins vegar að um ekkert einsdæmi hafi verið að ræða, slíkt hafi ítrekað gerst áður og opinberir eftirlitsaðilar hafi ekki sinnt kvörtunum leiðsögumanna. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Málþing LS í heild sinni: Áheyrendur slegnir yfir niðurstöðum um áhrif sjókvíaeldis Veiði Góðar fréttir af gæsaveiði um allt land Veiði Enn hægt að finna útsölur Veiði Svartá og Tungufljót opna - góður júní í Skjálfandafljóti Veiði Býst við bullandi veiði eftir þurrkatímabil Veiði Mjög gott veiðisumar í Fnjóská Veiði Veiðir einhver með Devon í dag? Veiði Villtur lax á tuttugu þúsund krónur kílóið Veiði Allt er þegar þrennt er Veiði Eitt magnaðasta veiðisvæði landsins Veiði